Safnaskrár
Aftur á forsíðuKatla Hólm Þórhildardóttir, Pírati – Ræðir um Fátækt og jaðarsetningu
„Virðulegur forseti. Ég reyni almennt að gerast ekki persónuleg í stjórnmálum en það er nú einu sinni þannig að hið persónulega er pólitískt. Þegar ég lét mig hlakka til baunasúpu og vel saltaðs kets í dag rifjaði ég upp að
Lesa áframFjarðabyggð hyggst breyta og bæta stjórnsýsluna
Fjarðabyggð segir á vefsvæði bæjarfélagsins að markmið breytinganna sé að ná fram hagræðingu og skilvirkari stjórnsýslu auk þess sem lögð sé áhersla á mikilvægi umhverfis- og skipulagsmála. – Nýju sviði verði bætt við stjórnkerfið sem ber heitið umhverfis- og skipulagssvið.
Lesa áframErt þú háð/ur nefúða?
„Læknar í Svíþjóð hafa að undanförnu verið að gefa út viðvaranir til fólks um notkun nefúða. Sala á nefúðum hefur aukist um 13% það sem af er þessu ári. Læknarnir benda á hve ávanabindandi droparnir eru. Þó nokkrir hafa vanist
Lesa áframKrónan hækkar verð á ávöxtum um 10 prósent
Það fyrsta sem við gerum þegar við heimsækjum Krónuna á Reyðarfirði er að velja okkur ávexti úr ávaxtaborði. Í síðustu viku og vikurnar þar á undan fengust 10 ávextir að eigin vali á 400 krónur. Í dag þegar við ætluðum
Lesa áfram