Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Vélbáturinn Kría var slitin upp með vélarafli frá bryggju í Fáskrúðsfirði

Við skoðun á myndum frá vettvangi hefur komið í ljós að vélbáturinn Kría var slitin frá bryggjustæði sínu í smábátahöfninni í Fáskrúðsfirði. Báturinn var ekki losaður af óvitum í leik við höfnina. Greinilegt er að fullorðnir menn voru hér að

Lesa áfram

Bátur leystur frá bryggju á Fáskrúðsfirði

Aðfararnótt laugardags gerðist það að vélbáturinn Kría var leyst frá flotbryggju í smábátahöfninni á Fáskrúðsfirði með þeim afleiðingum að hann rak upp í fjörugrjót í austanverðri höfninni. – Að morgni laugardags hékk báturinn í grjóturð á hældrifinu með stefnið nánast

Lesa áfram

Kjörbúðin – Sviðasulta á grunsamlega góðu verði

Að undanförnu hef ég verið að kaupa sviðasultu í Kjörbúðinni hér á Fáskrúðsfirði. – Tvær sneiðar í pakka, frá SS á frábæru hilluverði 589 krónur. – Ég var satt að segja nokkuð ánægður með Kjörbúðina okkar. – Hvorki Bónus eða

Lesa áfram