Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Covid-19 á austurlandi

Við erum hugsi eftir innkaupaferð á Egilsstaði fyrir síðustu helgi. Heimsóttum þar tvær verslanir og virtist okkur sem meðvitund um smit og smitvarnir vegna Covid-19 veirunnar væru á reiki meðal þeirra sem á vegi okkur urðu. Húsasmiðjan gætti vel að

Lesa áfram

….já, það snjóar og það snjóar…

Það er ekkert smá sem snjóar hér á Fáskrúðsfirði. Stanslaus ofankoma frá því í gærdag. Gul viðvörun á austurlandi og að mestu ófært um fjallvegi. Veðurstofan segir: “Austan hvassviðri með snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi

Lesa áfram