Safnaskrár
Aftur á forsíðuVeiðifélag Breiðdælinga mótmælir harðlega áformum um fiskeldi í Stöðvarfirði
Þann 17. ágúst sl var tekin fyrir í bæjarráði Fjarðabyggðar, ályktun Veiðifélags Breiðdælinga er varðar fyrirætlanir um fiskeldi í Stöðvarfirði Sveitarfélagið hefur þegar sent inn athugasemdir vegna fyrirhugaðs laxeldis í Stöðvarfirði. Erindi Veiðifélagsins var lagt fram til kynningar. Stjórn Veiðifélags
Lesa áframÁgangur sauðfjár í þéttbýli – Umræða í bæjarráði Fjarðabyggðar
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 10. ágúst sl. fjallaði ráðið um kvartanir sem borist hafa vegna ágangs sauðfjár í þéttbýli. Bæjarráð fól framkvæmdasviði og fjallskilastjóra að bregðast við ágangi sauðfjár í þéttbýli með því að smala saman fé og flytja
Lesa áframMálning ekki gefins nú til dags
Vafalaust er málning að batna ár frá ári og að einhverju leyti skýrir það hversu málning er almennt orðin dýr vara. – En það toppar flest allt, þegar í boði er lítil dós af báta-botnmálningu, (750 grömm) á litlar 14.500
Lesa áfram