Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Frekjuakstur flutningabílstjóra um þjóðvegi landsins

Ökumaður jeppabifreiðar greinir frá ferðalagi sínu um þjóðvegi landsins: Á leið minni austur á firði um suður- og austurland síðast liðinn mánudag, mætti ég nokkrum stórum vöruflutningabílum, og ætti það svo sem ekki að vera í frásögu færandi, nema hvað

Lesa áfram

Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir

Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og mold koma á staðinn, losa sig við efni og vinnuvél tekur við og jafnar úr, og nú má líta stóra

Lesa áfram

Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði

Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að bæjarfélagið hefur stórlega bætt alla aðstöð með endurnýjun tveggja göngubrúa. Þá hefur og nýtt skjólgerði verið smíðað og því komið

Lesa áfram