Hærra vöruverð á austfjörðum

Austfirðingar mega vera þakklátir fyrir verslanir á borð við Byko, Bónus og Húsasmiðjuna, sem bjóða upp á sömu verð um allt land. – Það er von margra að verslanir á borð við Rúmfatalagerinn, Múrbúðina, Costco, H&M og Ikea sjái sér fært að opna útibú í fjórðungnum þegar fram líða stundir. – Þar til það verður, njótum við þess að versla við Samkaupa slektið, sem heldur utanum Nettó, Samkaup Strax, Samkaup Úrval, Krambúðina og Kjörbúðina sem halda uppi hámarksverðum á stöðum þar sem minni samkeppni nýtur. – Lysthafendum býðst að versla sér lítilfjörlegan afslátt hjá samstæðunni með kaupum á afsláttarkorti og ganga til liðs við Kaupfélagið og Framsóknarflokkinn á staðnum.
Tengdar greinar
Viðhorfsbreyting í húsnæðismálum
Fréttir berast af fólki sem hyggst búa í gámum og einhverjir eru fluttir á efri hæðir hesthúsa sinna. – Fólk
Sólin sést ekki….
….og 10 dagar liðnir frá því að hún hefði átt að skína niður í Fáskrúðsfjörð. Smá glæta í dag, en
Biðlistar eftir aðgerðum – Fyrirspurn Guðmundar Inga Kristinssonar Flokki fólksins
“Virðulegi forseti. Ég ætla að beina fyrirspurn til hæstv. heilbrigðisráðherra um biðlista. Ástæða þess að ég spyr um þetta núna