Á flæðiskeri staddir

Á flæðiskeri staddir
Mynd tekin skömmu eftir en báturinn strandaði

Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á skemmtisiglingu um fjörðinn fagra. Þeir áttuðu sig ekki á að leiran í Fáskrúðsfirði er víðáttumikil og fjari undan bát á þessum stað er allt að 800 til 1000 metrar að fara svo báturinn nái að fljóta.

Allt fór þetta þó vel að lokum. Hann Óskar á gröfunni sótti bátinn seinna um kvöldið þegar undan honum hafði fjarað.


Tengdar greinar

Fría bókhaldsforritið Manager…..

..sem við hjá Aust.is höfum dundað okkur við að þýða yfir á íslensku, hefur verið þýtt að fullu yfir á;

Hversu miklu vatni má koma fyrir í saltfiskbitum?

Eftir að hafa látið tvo saltfisks sporða þiðna á matardiski í smá stund, mátti sjá að rándýri eðal saltfiskurinn frá

Fjarðabyggð fækkar kennslutímum til sér- og stuðningskennslu sem og til innflytjendabarna

Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar, FINNST EKKI, “var farið yfir drög að viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns til grunnskóla og áhrif

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.