Á flæðiskeri staddir


Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á skemmtisiglingu um fjörðinn fagra. Þeir áttuðu sig ekki á að leiran í Fáskrúðsfirði er víðáttumikil og fjari undan bát á þessum stað er allt að 800 til 1000 metrar að fara svo báturinn nái að fljóta.
Allt fór þetta þó vel að lokum. Hann Óskar á gröfunni sótti bátinn seinna um kvöldið þegar undan honum hafði fjarað.
Tengdar greinar
Falsaðir kjúklingar – hækka verðið með vatnssprautun
Á meðfylgjandi myndbandi má sá hvernig kjúklingar eru vatnssprautaðir til að auka þyngd þeirra. Með þessum hætti er hægt að
Fiðurfé í Fjarðabyggð
Loksins hefur bæjarstjóri Fjarðabyggðar Páll Björgvin Guðmundsson, þann 6. janúar síðast liðinn gefið út og samþykkt regluverk um fiðurfénað í
Hestarnir á beit
Í dag 27. júní eru hestarnir búnir að vera á beit í þrjá daga. Greinilega má sjá á meðfylgjandi myndbandi,