Á flæðiskeri staddir


Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á skemmtisiglingu um fjörðinn fagra. Þeir áttuðu sig ekki á að leiran í Fáskrúðsfirði er víðáttumikil og fjari undan bát á þessum stað er allt að 800 til 1000 metrar að fara svo báturinn nái að fljóta.
Allt fór þetta þó vel að lokum. Hann Óskar á gröfunni sótti bátinn seinna um kvöldið þegar undan honum hafði fjarað.
Tengdar greinar
Skjólgerði og næg beit
Þeir voru þakklátir hestarnir okkar þegar við færðum til í girðingunni svo þeir fengju meiri beit. Þá smíðuðum við létt
Eru samningsaðilar að semja um verðtryggð laun?
Það er auðvitað fáránlegt og nánast tilgangslaust að semja um óverðtryggð launakjör við þær aðstæður að húsnæðislán eru verðtryggð, ásamt
Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði
Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að