Á flæðiskeri staddir


Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á skemmtisiglingu um fjörðinn fagra. Þeir áttuðu sig ekki á að leiran í Fáskrúðsfirði er víðáttumikil og fjari undan bát á þessum stað er allt að 800 til 1000 metrar að fara svo báturinn nái að fljóta.
Allt fór þetta þó vel að lokum. Hann Óskar á gröfunni sótti bátinn seinna um kvöldið þegar undan honum hafði fjarað.
Tengdar greinar
Málað, slegið og snyrt
Nú er verið að botnmála stóra bátinn. Tvær al-sjálvirkar slátturvélar sjá svo um að halda grasvextinum í skefjum.
Oddný G Harðardóttir rekur lygar og hálfsannleik ofan í forsætis- og fjármálaráðherra
Oddný G. Harðardóttir skrifar: „Prófaði reiknivél á heimasíðu Tryggingastofnunar. Fengi útborgaðar 204.352 kr. Miðað við ummæli forsætisráðherra og fjármálaráðherra um
Er Lýsi hf. að okra á íslenskum neytendum?
Kaupmaður hérlendis keypti lýsisperlur frá Lýsi hf. Þegar þær voru komnar upp í hillu hjá honum, kostuðu þær 5 krónur