Að eignast góða vini

“Ég hef verið að reyna að eignast vini utan Facebook enn samt á sama hátt og þar. – Þannig að á hverjum degi hef ég farið í kringluna og labbað þar um og sagt þeim sem ég mæti frá því hvað ég hef borðað, hvernig mér líður þá stundina, hvað ég gerði í gærkvöldi og hvað ég ætla að gera á eftir og með hverjum. – Ég gef þeim myndir af fjölskyldunni, mér að bóna Benzan og mér að fara í bíó og einnig þegar ég fer út að borða og öllu því sem venjulegt fólk gerir. – Svo hlusta ég á það tala saman og rétti því þumalinn og segi þeim að mér líki við það. – Og þetta virkar alveg eins og Facebook!! Nú þegar eru fjórir að fylgja mér: Tveir lögreglumenn einn lögfræðingur og einn geðlæknir”. 🙂
Tengdar greinar
Þarf ekki eitthvað að breytast…
…Þegar vinnandi fólk á ekki lengur fyrir nauðþurftum? þegar elli- og örorkulífeyrir gerir þiggjendur að beiningarmönnum? Þegar alvarlega veikir eru
Einar Kárason rithöfundur móðgar hyskið af landsbyggðinni
Einar Kárason rithöfundu skrifar á Facebook: “Ég hef búið í nágrenni við Reykjavíkurflugvöll í áratugi og hef ekkert vondar tilfinningar
Nýr hestur á leiðinni austur
Funi frá Reykjavík er á leiðinni austur og verður um ófyrirsjánlegan tíma í hesthúsi Arndísar og Gunnars í hesthúsahverfinu á