Að veikjast er aðeins fyrir efnamenn og harðjaxla

Sérfræðingur okkar verður ekki við fyrr en í byrjun janúar, var svarið þegar haft var samband við heilsugæslumiðstöð á austurlandi í byrjun desember.
Þá var svo sem ekkert annað í stöðunni en bíða, harka af sér og panta tíma við fyrsta hentugleika. Sérfræðingar eru læknar sem eru á ferð og flugi hér á austurlandi, nokkurs konar farandlæknar sem líta við nokkrum sinnum á ári til að kanna ástand íbúa.
Öll bráðatilfelli kosta ferð til Reykjavíkur eða Akureyrar með tiheyrandi vinnutapi og óheyrilegum fjárútlátum. Í Reykjavík er gnægð sérfræðinga fyrir allar tegundir sjúklinga. – Þarf þetta að vera svona? – Þurfa sumir landshlutar að búa við að íbúar þeirra séu minna virði en aðrir þegar kemur að sjáfsagðri þjónustu á heibrigðissviði?
Mynd: CC – https://farm3.staticflickr.com/2594/3901813960_c0f9cbde47.jpg
Tengdar greinar
Nánast óbyggilegt á landsbygðinni vegna okurfyrirtækja
Það er borðleggjandi að fljúga má til og frá íslandi fyrir þá upphæð sem fólki á landsbyggðinni er gert að
Lyktarlaus skrautþorp í fallegum fjörðum
Stöðugt fjölgar þeim byggðarlögum og smáþorpum á landsbyggðinni sem standa uppi án atvinnu af fiskvinnslu. Þau verða útundan og afgangs
Hvað er hér fyrir mig?
….hugsar ferðamaður á leið sinni um þjóðveginn. Hann er staddur á gatnamótum Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar á leið sinni norður hringveginn