Aftur til fortíðar – RÚV með gamlar nýungar

Svo virðist sem Ríkisútvarp sjónvarp (RÚV), ætli að einbeita sér að endursýndu innlendu efni á komandi misserum. Af fréttum má skilja að 50 ára efni eða eldra verði fyrir valinu. – Það góða við þessa stefnumörkun, er að enginn verður sár og hótar niðurskurði, og hitt, að efnið er þegar keypt og framleitt og ætti því ekki að koma illa við pyngju stofnunarinnar.
Það er svo önnur spurning hvort almennir sjónvarps áhorfendur nenni yfirleitt að sitja undir svart-hvítu (stafrænu) myndefni með slitróttu tali. Jafnvel þótt viðtöl og umfjöllun sé um valinkunna sómamenn- og konur fyrri tíma.
Tengdar greinar
Kartöflusalatið 6 daga fram yfir Best fyrir dagsetningu
Í ný útgefnum og rýmkuðum reglum/leiðbeiningum MAST, Matvælastofnunar, er varða merkingar og geymsluþol matvæla er farið yfir markaðssetningu á matvælum
Þriðja Kjörbúðin opnar í Fjarðabyggð
Föstudaginn 10. febrúar sl. opnaði Kjörbúð í Neskaupstað. Þar áður hafði Kjörbúð verið opnuð í Fáskrúðsfirði og önnur í Eskifirði.
Hrossabeit og trjágróður
Eftir sumarið höfum við komist að þeirri niðurstöðu að hross láta trjágróður að mestu í friði. Hrossin okkar tvö voru