Ágangur sauðfjár í þéttbýli – Umræða í bæjarráði Fjarðabyggðar

Ágangur sauðfjár í þéttbýli – Umræða í bæjarráði Fjarðabyggðar
Lausagöngu sauðfé við grænmetisgarð í Fáskrúðsfirði

Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 10. ágúst sl. fjallaði ráðið um kvartanir sem borist hafa vegna ágangs sauðfjár í þéttbýli. Bæjarráð fól framkvæmdasviði og fjallskilastjóra að bregðast við ágangi sauðfjár í þéttbýli með því að smala saman fé og flytja út fyrir þéttbýlismörk.

Einn mjög bjarsýnn keypti sér forræktað grænmeti – Þetta var aðkoman daginn eftir
Lausagöngu sauðfé fer illa með yfirbreyðslur á kartöflugörðum

Tengdar greinar

Nýr snjótroðari fyrir Fjarðabyggð

Nú getur skíða áhugafólk glaðst. – Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur falið bæjarstjóra að ganga til samninga um kaup á notuðum snjótroðara

SAMÞYKKT um búfjárhald í Fjarðabyggð

1. gr. Samþykkt þessi er sett til að tryggja skipulag, stjórn og eftirlit með búfjárhaldi í Fjarðarbyggð, koma í veg

Íslenska svefnbæjar heilkennið

Svefnbær er staður þar sem fólk hverfur inn í hús sín og sefur. Í svefnbæ er nánast ekkert að gerast

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.