Almenn ánægja með Costco

Fréttir af facebook vefnum “Keypt í Costco” sem nú telur ríflega 70 þúsund félaga, segir Kristín: “Keypti mér Ecoffee cup í Costco 3 stk í pk. á 1999 kr sá nákvæmlegu sömu bolla auglýsta í nýja Heilsu blaðinu á sama verði 1 bolla. Ég fékk s.s. 3 á verði eins 🙂 frekar pínlegt fyrir Heisluhúsið.”
Ástrós bendir á að hún hafi keypt Under Armour bol sem hafi kostað 1.799 krónur hjá Costco, en samskonar bolur kosti frá 7-10 þúsund krónur í öðrum verslunum hér heima.
Sindri er ánægður með að hafa fyllt nánast tóman bensíntank hjá Costco fyrir 6.745 krónur, segist hafa sparað 1.500 krónur frá því að hann fyllti tankinn áður, með sama magni, hjá öðrum söluaðila.
Tengdar greinar
Fría bókhaldskerfið Manager vinsælt
Spánverjar, danir, þjóðverjar, hollendingar og grikkir hafa þýtt Manager bókhaldskerfið að fullu. Þetta kerfi höfum við á aust.is verið að
Fjarðabyggð og hestamenn á Fáskrúðsfirði
Fjandskapur bæjaryfirvalda gagnvart hestamönnum hér á Fáskrúðsfirði hefur komið fram með ýmsum hætti á undanförnum árum. Hefðbundnar reiðgötur út frá
Sameining Breiðdalsvíkur og Fjarðabyggðar í kortunum
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar sem haldinn var þann 23. október sl. Kom fram erindi frá Breiðdalshrepp um sameiningu við Fjarðabyggð.