Almenn ánægja með Costco

Fréttir af facebook vefnum “Keypt í Costco” sem nú telur ríflega 70 þúsund félaga, segir Kristín: “Keypti mér Ecoffee cup í Costco 3 stk í pk. á 1999 kr sá nákvæmlegu sömu bolla auglýsta í nýja Heilsu blaðinu á sama verði 1 bolla. Ég fékk s.s. 3 á verði eins 🙂 frekar pínlegt fyrir Heisluhúsið.”
Ástrós bendir á að hún hafi keypt Under Armour bol sem hafi kostað 1.799 krónur hjá Costco, en samskonar bolur kosti frá 7-10 þúsund krónur í öðrum verslunum hér heima.
Sindri er ánægður með að hafa fyllt nánast tóman bensíntank hjá Costco fyrir 6.745 krónur, segist hafa sparað 1.500 krónur frá því að hann fyllti tankinn áður, með sama magni, hjá öðrum söluaðila.
Tengdar greinar
Nýir straumar í tamningum
Hann Sæþór Kristjánsson kann lagið á göldnum folum. Eftir góða kembingu útí gerði, teymir hann trippið inn í stíu og
Er svindlað á jaðarbyggðum við sameiningu sveitarfélaga?
Enn á ný gerast sveitarstjórnamenn og excelfræðingar uppteknir af útreikningum þess efnis að sameina beri flest öll sveitarfélög í hagræðingarskyni.
Fjarðabyggð fækkar kennslutímum til sér- og stuðningskennslu sem og til innflytjendabarna
Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar, FINNST EKKI, “var farið yfir drög að viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns til grunnskóla og áhrif