Áramót – 2014 – 2015

Nú Þegar Sigmundur Davíð hefur gert flokksbróðir sinn og vin, Guðna Ágústsson að formanni orðunefndar og Guðni Ágústsson sæmt fyrrnefndan Sigmund æðsta heiðursmerki Íslenska lýðveldisins. Er vert að horfa til baka.
Sigmundur Davíð er verkstjóri ríkisstjórnar sem hefur skorið velferðarkerfið okkar niður við trog. – Hér er ríkisstjórn sem afléttir sköttum og skyldum af þeim sem greiða sér milljarða í arð út úr fyrirtækjum sínum. – Á sama tíma sveltir hún heilbrigðiskerfið og skattleggur fátæklegar bætur öryrkja og aldraðra. – Flest allt er skattlagt upp í efstu rjáfur, -nema vera skyldi kvótabrask og laxveiði. – Hvað veldur?, -kusum við ekki rétt í síðustu kosningu?
Tengdar greinar
Austurbrú skilar MAKE by til SAM-félagsins
Nú í byrjun september undirritaði Austurbrú samning við SAM-félagið, grasrótarfélag skapandi fólks á austurlandi. Samningurinn kveður á um yfirfærslu verkefnisins
Sérkennileg auglýsing
Auglýsing á vefsvæðunum Austurbrú og Fjarðabyggðar vekur athygli. – En þar er auglýst eftir tillögum að merki (logo) og nýju
Hestamenn og áhugafólk um hestamennsku í Fáskrúðsfirði skora á Fjarðabyggð
Hestamenn og áhugafólk um hestamennsku í Fáskrúðsfirði hafa sent Fjarðabyggð áskorunarlista með 90 nöfnum, þar sem skorað er á bæjaryfirvöld