Áramót – 2014 – 2015

Nú Þegar Sigmundur Davíð hefur gert flokksbróðir sinn og vin, Guðna Ágústsson að formanni orðunefndar og Guðni Ágústsson sæmt fyrrnefndan Sigmund æðsta heiðursmerki Íslenska lýðveldisins. Er vert að horfa til baka.
Sigmundur Davíð er verkstjóri ríkisstjórnar sem hefur skorið velferðarkerfið okkar niður við trog. – Hér er ríkisstjórn sem afléttir sköttum og skyldum af þeim sem greiða sér milljarða í arð út úr fyrirtækjum sínum. – Á sama tíma sveltir hún heilbrigðiskerfið og skattleggur fátæklegar bætur öryrkja og aldraðra. – Flest allt er skattlagt upp í efstu rjáfur, -nema vera skyldi kvótabrask og laxveiði. – Hvað veldur?, -kusum við ekki rétt í síðustu kosningu?
Tengdar greinar
Fjarðabyggð í stríði við hestamenn
Bæjarráð kom saman þann 23. janúar sl. og ræddi framlagt bréf hestamanna og búfjáreigenda á Reyðarfirði sem fjallar um nýjar
Tvær þjóðir – Eitthvað þarf að breytast til batnaðar
Enn einn Excel snillingurinn úr ranni frjálshyggjunnar, Daði Már Kristófersson, umhverfis og auðlindahagfræðingur að mennt, kvaddi sér hljóðs á Degi
Lilja Rafney Magnúsdóttir – Umræða á alþingi
Nú þegar stjórnvöld fara með ströndum í leit að vænlegum niðurskurði í heilbrigðisgeiranum, kemur Lilja Rafney Magnúsdóttir fram með þá