Áskorun til Guðna Th. Jóhannessonar um að skrifa ekki undir ráðningu dómara

Í áskorun segir: “Alþingi samþykkti skipun 15 dómara gegn ráðlagningu fagnefndar í einni atkvæðagreiðslu, en dómara skal þingið samþykkja hvern fyrir sig ef farið er á skjön við ráðlagningu. Því er lögmæti skipunarinnar í vafa og við hvetjum forseta Íslands að skrifa ekki undir hana. Það er ekki í lagi að leyfa ráðherra að skipa dómara eftir forsendum sem einungis hún þekkir. Stöndum vörð um réttarkerfið okkar og krefjumst útskýringa.”
Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á umræddan áskorunalista.
Tengdar greinar
Stórkostlegar vegaumbætur í hesthúsahverfinu í Reyðarfirði
Hestamenn í Reyðarfirði eru að vonum glaðir þessa dagana, en svo hagar til hjá þeim að stórvirkar vélar eru í
Aðfangadagur jóla 2012
Fremur þungbúið, frostlítið og logn. – Skrapp með myndavélina smá hring um þorpið til að fanga aðfangadag jóla á mynd.
Hársnyrtistofa Öddu, Fáskrúðsfirði
Alltaf brjálað að gera.