Ásmundur Friðriksson – Hvort er betra mengun eða mengun?

“Ásmundur Friðriksson vill að sóðar verði sektaðir. Hann hefur, ásamt fimm öðrum þingmönnum, lagt fram lagafrumvarp þess efnis: „Rusl sem er fleygt á víðavangi er augljóst lýti á umhverfinu. Með því að láta slíkt framferði óáreitt sköðum við þau verðmæti sem felast í íslenskri náttúru. Erlendis er þekkt að greiða þarf háar sektir fyrir að henda rusli á víðavangi. Með frumvarpinu er lagt til að lögfestar verði aðgerðir til að halda náttúrunni hreinni og stuðla að bættu hugarfari.” Miðjan.is
Spurning hvort dæmalausar ökuferðir Ásmundar Friðrikssonar um landið okkar flokkist ekki undir sambærilegan sóðaskap? Mengun er ekki alltaf sýnileg.
Tengdar greinar
Pósturinn mismunar viðskiptavinum
Þegar farið er með pakka í pósthúsið, er ekki sama hver póstleggur pakkann. Gefum okkur að þú standir við hliðina
Fríar lóðir
Við að fylgjast með fréttum að undanförnu, hefur okkur orðið ljóst að hægt er að fá fríar lóðir hægri vinstri.
Loðin markaðssetning á vöru og þjónustu
Mörg af stærstu og virtustu fyrirtækjum landsins auglýsa fjálglega í sjónvarpi og öðrum fjölmiðlum. Þegar vefsvæðum þessara fyrirtækja er flett