Ásmundur Friðriksson – Mannvinurinn mesti

Ásmundur Friðriksson – Mannvinurinn mesti

Ég horfði með athygli á þátt Helga Péturssonar á Hringbraut í kvöld, þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Ásmundur Friðriksson voru gestir. Greinilegt var að Ásmundur var kominn í kosningaham á vegum Sjálfgræðgisflokksins og fór á kostum. – Sagðist hann bera hag okkar aumustu þegna fyrir brjósti. – Kjör aldraðra og öryrkja voru honum hugleikin og sagði hann brýna þörf á að bæta þeirra hag. – Í atkvæðagreiðslu á Alþingi á sl.ári hvað við annan tónn hjá Ásmundi Sjá hér: – Það verður gaman að fylgjast með Ásmundi á næstu misserum og sjá hvernig honum tekst til í sínu nýja hlutverki sem góðmenni.


Tengdar greinar

Viðhorfsbreyting í húsnæðismálum

Fréttir berast af fólki sem hyggst búa í gámum og einhverjir eru fluttir á efri hæðir hesthúsa sinna. – Fólk

Slökktu á farsímanum eða tölvunni, og byrjaðu að lifa lífinu

Hér er ágætt myndband um það hvernig við eigum á hættu að fjarlægjast sanna vináttu og hvort annað.

Ræða á Alþingi – Halldóra Mogensen um fátækt.

Forseti. Fátækt er mannanna verk. Fátækt er afleiðing ákvarðana sem teknar eru hér í þessu húsi, ákvarðana sem viðhalda kerfislægri

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.