Atvinnubátar og frístundatrillur eldri borgarar

Mörg sveitarfélög taka tillit til eldri borgara þegar þau ákveða bryggjugjöld. Vogar veittu 25% afsláttur til eldri borgara árið 2010 – Reykjaneshöfn veitti 50% afslátt af frístundabátum í eigu eldri borgara á árinu 2012 – Í gjaldskrá Sauðákrókshafnar Hofsós- og Haganesvíkurhafnar fyrir árið 2013 segir að bátar sem eru undir 6 metrum skuli greiða hálft mánaðargjald, eða kr. 51.214,- á ári. – Samkvæmt gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna fyrir árið 2013 þarf eldri borgari með frístundabát að greiða kr. 85. 255.- fyrir árs afnot af flotbryggju.
Tengdar greinar
Haustbeit
Nú þegar haustar og gróðurinn verður kraftlaus, þurfa hestamenn að sjá til þess að hross þeirra hafi næga beit og
Vorverkin í garðinum – Fræðslufundur um garðrækt
Fimmtudaginn 24. maí verður Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslustjóri Garðyrkjufélags Íslands, með fræðslufundi í Fjarðabyggð um vorverkin í garðinium. – Fundirnir
Er kóngulóin byrjuð að hertaka húsið og pallinn þinn?
…segir í fyrirsögn auglýsingar sem birtist í Dagskránni á Austurlandi. Boðið er upp á eitrun fyrir roðamaur og öðrum skordýrum.