Austurbrú skoðar forsendur smærri verslanakjarna

Austurbrú skoðar forsendur smærri verslanakjarna

Á síðasta bæjarstjórnarfundi Fjarðabyggðar kom fram að í skoðun er stofnun lítilla verslanakjarna í þeim byggðarlögum sem hafa misst frá sér nauðsynlega þjónustuþætti að undanförnu. Málefnið hefur verið afhent Austubrú til frekari útfærslu og skoðunar.
——————————————————————————————————————————————-
“Austurbrú er sjálfseignarstofnun stofnuð á grunni Þekkingarnets Austurlands, Þróunarfélags Austurlands, Markaðsstofu Austurlands og Menningarráðs Austurlands og annast auk þess daglegan rekstur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Tilgangur stofnunarinnar er að vinna að hagsmunamálum íbúa, sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja á Austurlandi og veita samræmda og þverfaglega þjónustu tengda atvinnulífi, menntun og menningu……” Heimild: Austurbrú


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

<

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.