“Best fyrir” stimplun matvöru – framhald

Í stuttu máli:
1. Seljandi má selja vöru sem er komin 9 mánuði fram yfir “Best fyrir” dagsetningu, geti seljandi ábyrgst að varan sé neysluhæf.
2. Seljanda ber skylda til að aðgreina slíka vöru með áberandi hætti frá annari vöru svo neytandi/kaupandi vörunnar geti tekið upplýsta ákvörðun um það í versluninni að hann sé að kaupa matvæli sem komin eru fram yfir „best fyrir“ dagsetningu.
Tengdar greinar
Raforkusala til útlanda
Furðuleg hugmynd er að selja raforku með sæstreng til útlanda. Hér á landi er hreint loft, ómengaður jarðvegur og tært
Gjaldskrárhækkanir afturkallaðar
Bæjarráð Fjarðabyggðar ákvað á fundi í morgun (13.1.2014), að fella úr gildi hækkun á gjaldskrám leikskóla, skóladagheimila og tónlistarskóla. Gjöld
Sameining sveitarfélaga tekur á sig hinar verstu myndir
Búið er að hagræða svo í hinum ýmsu sveitarfélagskjörnum hér á austfjörðum að sumt fólk hyggst skálka hús sín og