“Best fyrir” stimplun matvöru – framhald

08
júl, 2015
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í stuttu máli:
1. Seljandi má selja vöru sem er komin 9 mánuði fram yfir “Best fyrir” dagsetningu, geti seljandi ábyrgst að varan sé neysluhæf.
2. Seljanda ber skylda til að aðgreina slíka vöru með áberandi hætti frá annari vöru svo neytandi/kaupandi vörunnar geti tekið upplýsta ákvörðun um það í versluninni að hann sé að kaupa matvæli sem komin eru fram yfir „best fyrir“ dagsetningu.
Tengdar greinar
Kveikt á jólatrjánum í Fjarðabyggð
“Það styttist óðum til jóla og um helgina verða ljósin tendruð á jólatrjám Fjarðabyggðar í flestum byggðakjörnum. Eins og í
Opnanlegur fæðukassi fyrir hænurnar
Frábær hugmynd fyrir þá sem rækta hænur og vilja ná fram hagræðingu í fóðurgjöfinni. Svo er hér sambærileg hugmynd úr
Ótrúlegt hvernig hann komst lifandi yfir götuna – Myndband
Í miðju myndbandsins sem hér fylgir er maður að fara yfir umferðargötu, sjón er sögu ríkari. 🙂
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>