Bjarni Benediktsson fer með ósannindum gegn fátækum eldri borgurum

Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis í dag 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum árum.
Hér fyrir neðan má sjá útborguð laun eldri borgara í sambúð. Annars vegar útborguð laun þann 1. janúar 2016 og hins vegar útborguð laun þess sama aðila 1. nóvember sl. – Dæmi svo hver fyrir sig um þær ofboðslegu hækkanir sem eldri borgarar eiga að hafa notið á síðastliðnum árum.
Ellilífeyrir og Tekjutrygging ellilífeyris:
Eldri borgari hafði 181.129 þúsund krónur þann 1. janúar 2016 frádreginn skattur 16.659 krónur. Útborguð laun 164.470 þúsund krónur.
Sami eldri borgari hafði 260 þúsund krónur 1. nóvember sl., frádreginn skattur 42.220 krónur. Útborguð laun 218 þúsund krónur.
Sjá myndband frá Alþingi þar sem Bjarni Benediktsson fer með ósannindi um kjör eldri borgara
Tengdar greinar
Skógarbjörn með hausinn fastan í tunnu – myndband
Björninn hefur greinilega komist í tunnu með einhverju góðgæti og ekki séð fyrir afleiðingarnar. Vaskir menn leggja á sig mikið
Fjarðabyggð – Niðurstöður Pisa könnunar 2015
Á 36. fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar var farið yfir niðurstöður Pisa könnunar 2015 fyrir sveitarfélagið Fjarðabyggð. Fram kemur að árangur er
Vetrarsólstöður í dag
Bjart yfir og sól í lofti. Fáskrúðsfirðingar mega þó bíða til 28. janúar, en þá skín sólin niður í fjörðinn