Brenglað verðmætamat í hnotskurn

Gárungar segja innanríkisráðuneytinu hafa borist bréf frá norskum stjórnvöldum, sem í lauslegri þýðingu hljóðar einhvern veginn þannig:
Kæru íslendingar, við þökkum ykkur kærlega fyrir allar hjúkrunarkonurnar og læknanna sem við höfum fengið frá ykkur. Þau eru aldeilis að nýtast okkur hér í Norge.
Með bestu kveðju,
Sign
Ps. Hvernig líkar ykkur við hríðskotabyssurnar frá okkur?
Tengdar greinar
Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á stjórnvöld að jafna húshitunarkostnað
Bæjarráð Fjarðabyggðar bókar: „Í framhaldi af fyrirspurn og umræðu á Alþingi um húshitunarkostnað, skorar bæjarráð Fjarðabyggðar á stjórnvöld að ganga
Ágangur sauðfjár í þéttbýli – Umræða í bæjarráði Fjarðabyggðar
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 10. ágúst sl. fjallaði ráðið um kvartanir sem borist hafa vegna ágangs sauðfjár í þéttbýli.
Bjölluofbeldi á Alþingi
Þegar framhalds ofbeldisefni sjónvarps RÚVs keyrir úr hófi, kemur fyrir að við grípum til fjarstýringarinnar og stillum yfir á Alþingisvefinn