Brenglað verðmætamat í hnotskurn

by Arndís / Gunnar | 21/11/2014 11:52

800px-Nursing_students[1]Gárungar segja innanríkisráðuneytinu hafa borist bréf frá norskum stjórnvöldum, sem í lauslegri þýðingu hljóðar einhvern veginn þannig:

Kæru íslendingar, við þökkum ykkur kærlega fyrir allar hjúkrunarkonurnar og læknanna sem við höfum fengið frá ykkur. Þau eru aldeilis að nýtast okkur hér í Norge.

Með bestu kveðju,

Sign

Ps. Hvernig líkar ykkur við hríðskotabyssurnar frá okkur?

Endnotes:
  1. [Image]: https://aust.is/wp-content/uploads/2014/11/800px-Nursing_students.jpg

Source URL: https://aust.is/brenglad-verdmaetamat-i-hnotskurn/