Breyttir opnunartímar á ruslagámasvæðinu í Fáskrúðsfirði

10
mar, 2020
Prenta grein
Leturstærð -16+

Frá og með 9. mars er ruslagámavöllurinn á Fáskrúðsfirði opinn á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 15:00 – 18:00, einnig á föstudögum frá kl. 14:00 – 18:00 og laugardögum frá kl. 12:30 -17:00
Tengdar greinar
RÚV með íslenska mafíumynd á páskadag
RÚV sýndi ágæta kvikmynd; Héraðið í leikstjórn Gríms Hákonarssonar í gær páskadag. – Myndin fjallar um meinta mafíustarfsemi skáldaðs kaupfélags
Miklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði
Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef
Á flæðiskeri staddir
Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>