Byggðarforsendur breytilegar á hinum ýmsu stöðum

Á Seltjarnarnesi búa 4.334 manns. Þar búa 1.876 íbúar á hverjum ferkílómetra landssvæðis. í Fjarðabyggð búa hins vegar 4.622 manns, en þar er nægt rými, eða 3,9 íbúar á hvern ferkílómetra. Vel heppnað skipulag er af hinu góða og allir geta verið sammála um að einhverjar lágmarks reglur og viðmið þurfi að hafa í hverju bæjarfélagi. Það er hins vegar svolítið hjákátlegt að sjá smærri sveitarfélög með 03 – 6.5 einstaklinga búsetta á hvern ferkílómetra, apa allt upp eftir Stór-Reykjavíkursvæðinu, sérstaklega ef hægt er að plokka smáaura út úr þegnunum.
Tengdar greinar
Sól í Fáskrúðsfirði
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i
Göngu- og reiðleiðir um Kirkjubólsland í Fáskrúðsfirði
Á síðast liðnu ári hugkvæmdist forráðamönnum bæjarfélagsins að lagfæra og jafna göngustíga í Kirkjubólslandi með því að keyra eitthvert undratæki
Vetrarríki – Yrkisefni listamanns
Íslenskt skammdegi er yrkisefni málarans sem málaði þessa mynd. Myndlistamaðurinn Frank Joseph Ponzi fæddist í New-Castle í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum