Bygging leikskóla á Neseyri, Neskaupstað

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við VHE ehf um byggingu leikskóla á Neseyri í Neskaupstað. Kostnaðaráætlun var 478.889.542 krónur. – Tilboð VHE ehf er 514.065.507 krónur, sem er 107% af kostnaðaráætlun. – Á vefsvæði Fjarðabyggðar segir m.a. að árið 2008 var hafist handa við fyrsta áfanga með því að undirbúa byggingarlóðina til að geta brugðist við þegar úr þáverandi kreppuástandi rættist. – Mynd í eigu Fjarðabyggðar af byggingarsvæði.
Tengdar greinar
Aðvörunarskilti fyrir umferð hestamanna
Við viljum vekja athygli bæjar- og umferðaryfirvalda á þörf fyrir viðvörunarmerki, sem vara við umferð reiðmanna þegar ekið er frá
Er réttlætið fjárhagslegur og pólitískur ómöguleiki?
Nú eru liðnir ríflega níu mánuðir síðan Katrín Jakobsdóttir brynnti músum yfir ranglæti heimsins og sagði öryrkja og eldri borgara
Sparisjóður í góðum málum
Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í nýjustu útgáfu Dagskráarinnar á Austurlandi. Þar segir í fyrirsögn: “Loka, loka lagerútsala” hjá Sparisjóðnum