Viðskipti
Aftur á forsíðuKrónan hækkar verð á ávöxtum um 10 prósent
Það fyrsta sem við gerum þegar við heimsækjum Krónuna á Reyðarfirði er að velja okkur ávexti úr ávaxtaborði. Í síðustu viku og vikurnar þar á undan fengust 10 ávextir að eigin vali á 400 krónur. Í dag þegar við ætluðum
Lesa áframFyrirhuguð bankasala er slæm stjórnsýsla
Nú vill einhver selja banka. Hvað gerir hann? Jú, hann fær valinkunna sómamenn og konur til að semja handa sér bók um ágæti þess að þjóðinni sé fyrir bestu að selja banka. – Bókin skal vera trúverðug og því skal
Lesa áframLátum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.
Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og villta laxastofninn hér á landi. Óspilltri náttúru Íslands og einstökum laxastofni landsins stafar mikil hætta af fyrirhugaðri stækkun laxeldis. Alþingi
Lesa áframHeimabankinn okkar – Loðnar innheimtukröfur og gert út á dráttarvexti
Það er svolítið með ólíkindum hvernig sum fyrirtæki senda frá sér innheimtukröfur til viðskiptavina sinna, dæmi: Þekkt fyrirtæki í olíu- og bensinsölu sendir frá sér reikninga undir allt öðru nafni en sölustaðurinn. Sölustaðurinn heitir A en innheimtuaðilinn heitir B en
Lesa áframHúsasmiðjan hugsar hlýlega til viðskiptavina
Manni nánast vöknar um augun við að sjá rausnarlegt janúar tilboð Húsasmiðjunnar, þar sem boðið er uppá allt að 50 prósenta afslátt af jólaskrauti. Annars er það helst að frétta af fyrirtækinu að það hefur nú um áramótin, lokað almennri
Lesa áframEr álið málið? – Af hverju er álið ekki fullunnið á Íslandi?
Hvað með fullvinnslu á áli? Alcoa framleiðir úrvals ál til framhaldsvinnslu og skipar því út í þúsundum tonna í hverjum mánuði. Álið fer til plötuvinnslu, ál-prófílvinnslu og fyrirtækið hælist yfir þróaðri álfelgu framleiðslu sinni á erlendri grundu. Hvað með endurvinnslu?
Lesa áframUmsagnir vegnar Fiskeldi Austfjarða á allt að 20.800 tonn í Beru- og Fáskrúðsfirði
Bæjarráð 7. janúar 2019: „Lögð fram umsögn, vegna beiðni Matvælastofnunar, um allt að 20.800 tonna framleiðslu Fiskeldis Austfjarða á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Bæjarráð tekur undir efni minnisblaðs þar sem fram kemur að mikilvægt sé að vandað eftirlit verði
Lesa áframBæjarráð Fjarðabyggðar skorar á stjórnvöld að jafna húshitunarkostnað
Bæjarráð Fjarðabyggðar bókar: „Í framhaldi af fyrirspurn og umræðu á Alþingi um húshitunarkostnað, skorar bæjarráð Fjarðabyggðar á stjórnvöld að ganga þegar í að jafna húshitunarkostnað á Íslandi, þannig að þeir íbúar Íslands sem hafa einungis völ á rafkyndingu eða rafkyntri
Lesa áframOfurskattar á bifreiðaeigendur
Aðgerðaráætlun um fáránlega ofur skattheimtu á bifreiðaeigendur er að fara af stað um þessar mundir. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra segir aðgerðina einungis vera spurningu um „Hvort menn hafi kjark og þor.“ – Kjarkur og þor samgönguráðherra fellst í því að
Lesa áframBæjarráð fundar með framkvæmdastjóra Krónunnar í Reyðarfirði
Nýlega fundaði bæjarráð Fjarðabyggðar með Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra Krónunnar. Á þeim fundi var rætt um starfsemi verslunar Krónunnar á Reyðarfirði og áform um eflingu hennar. Lágvöruverðsverslun, eins og Krónan, er mikilvæg undirstaða í öflugu samfélagi Fjarðabyggðar. „Krónan vill sýna
Lesa áframVerðlag á Íslandi er í hæstu hæðum
Miðjan.is vefur Sigurjóns Egilssonar vísar í súlurit Hagstofu Íslands sem sýnir samanburð á verðlagi fyrir neysluvörur og þjónustu í Evrópu fyrir árið 2017. Niðurstöðurnar eru byggðar á verðmælingum í 38 Evrópulöndum á yfir 2000 neysluvörum og þjónustuliðum. – Ekki skrýtið
Lesa áframÞriðji orkupakkinn – Trójuhestur hækkaðs orkuverðs
Það má vel vera rétt sem ákafir skriffinnar og lögspekingar ríkisvaldsins halda fram að þriðji orkupakkinn skyldi ekki íslendinga til að taka við sæstreng eða standa að lagningu slíks strengs. – En þriðji orkupakkinn opnar hins vegar á tækifæri stjórnvalda
Lesa áframByko hætt og farið, -og Húsasmiðjan á leiðinni frá Fjarðabyggð
Á síðasta fundi Bæjarstjórnar var bókað: “Bæjarstjórn Fjarðabyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni á Reyðarfirði. Það skýtur skökku við að fyrirtæki eins og Húsasmiðjan sjái sér ekki fært að reka verslun í sveitarfélagi eins og Fjarðabyggð
Lesa áframÞriðji orkupakkinn – Hvað er það?
Eins og nafnið gefur til kynna, lítur út sem þetta sé þriðji pakkin sem kominn sé tími á að samþykkja, þar sem búið sé að samþykkja hina tvo pakkana. Örstutt og einfaldað: Þriðji orkupakkinn er það ferli að afsala okkur
Lesa áframKrónan sem féll og féll – Gagn og gaman fyrir byrjendur
Það var einu sinni lítil króna sem langaði að verða sjálfstæður gjaldmiðill. Hún vildi verða alvöru lánsmynt og taka þátt í almennum launahækkunum og verða dáð og dýrkuð af þjóð sinni sem alvöru þjóðmynt. – Og svo varð það. Slegin
Lesa áframEr krónan að þjóna íslendingum eða er hún handbendi fjármagnseigenda?
Sumir telja erfiða daga krónunnar Wow Air að kenna. Þar er innanbúðar fjárfestir með lítið eigið fé að berjast við að halda úti nokkrum leiguflugvélum. – Aðrir segja Primera Air skemma fyrir krónunni, þar er annar fjárfestir á kennitöluflakki og
Lesa áframVÍS lokar útibúi sínu í Fjarðabyggð – Bæjarráð bókar hörð mótmæli
“Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar 24.9.2018 mótmælti bæjarráð harðlega lokun á útibúi Vátryggingafélags Íslands í Fjarðabyggð. Bæjarráð Fjarðabyggðar mótmælir harðlega lokun útibús VÍS í Fjarðabyggð sem boðuð hefur verið. VÍS hefur á undanförnum árum dregið verulega úr sinni þjónustu í sveitarfélaginu
Lesa áframFlugfélag Íslands – Air Iceland Connect
Hvað er plebbalegra en að skýra íslenskt flugfélag sem heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða Air iceland Connect?
Lesa áframRíkissjóðsbekkurinn – Ný fjáröflunarleið fyrir hið opinbera
Nú þegar þingið fer að koma saman og ákveða viðbótaálögur á landsmenn, er ekki úr vegi að benda þeim Kötu Jakobs. og Bjarna Ben. á hentugar fjáröflunarleiðir fyrir ríkissjóð. Þessi hugmynd er númer 1
Lesa áframSamkvæmisleikir fyrir pólitíkusa og annað áhugafólk um leikaraskap
Störu- pissu og ullukeppnir eru að verða algengar í pólitík og teljast þær góð afþreying þegar málefnum hefur verið frestað svo oft og mikið að almenn leiðindi blasa við á staðnum. Hér verður farið yfir nokkra af vinsælustu leikjunum í
Lesa áfram