Hestamennska
Aftur á forsíðuFjarðabyggð – Ofvirkur eftirlitsiðnaður
Hér fara á eftir, til gagns og gamans, nokkur góð ráð fyrir þá sem eru hundeltir af eftirlitsiðnaðinum í Fjarðabyggð: Gott ráð 1. Vogaðu þér ekki að taka trilluhornið þitt upp að húsinu þínu, inn á einkalóð, í þeim tilgangi
Lesa áframSjúklingar gleðjast innilega við að fá hest í heimsókn – Myndband
Það þarf ekki mörg orð um þetta myndband sem sýnir hversu vænt sjúklingum þykir að fá hest í heimsókn inn á sjúkrastofnun þar sem þeir dvelja.
Lesa áframEr Votlendisbanki það sem koma skal?
Tekið var fyrir í Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar þann 15.janúar sl. erindi þess efnis að Fjarðabyggð verði tilraunasveitarfélag í stórátaki í loftslagsmálum með því að undirbúa stórtæka endurheimt votlendis. Verkefnið gengur undir vinnuheitinu “Votlendisbankinn”. Í erindinu eru samstarfsaðilar nefndir:
Lesa áframVerðlaunahross á sýningu – myndband
Nú að nýloknum kosningum, þar sem útvaldir flokksgæðingar fóru á kostum í innihaldslausum loforðaflaum og sýndarklækjum, er gráupplagt að skoða skemmtilega og vel heppnaða gæðingasýning, sjá myndband hér fyrir neðan.
Lesa áframGirðingarvinnan leikur einn – Myndband
Það er af sem áður var, þegar tveir menn hlupu um með járnkarl á milli sín með uppáþræddri gaddavírsrúllu. Fyrst einn strengur og svo annar, allt að fimm strengir í hæð girðingar. Nú virðist enginn svitna lengur við þessa fyrrverandi
Lesa áframForsendubrestur í uppbyggingu hesthúsahverfis við Símonartún, Eskifirði
Eigandi nýbyggðs hesthúss við Símonartún, Eskifirði, hefur skrifað bæjarstjórn Fjarðabyggðar bréf, þar sem hann fer þess á leit við bæjarfélagið að það beri kostnað af flutningi hesthússins af svæðinu vegna forsendubrests á að stunda þar hestamennsku. Erindið er tilkomið vegna
Lesa áframHálfgerðar leiðinda truntur – Myndband
Það getur verið erfitt að sitja hrekkjótta hesta. Nokkrar útgáfur af því hvernig maður/kona dettur af baki við öll möguleg tækifæri. – Sjón er sögu ríkari.
Lesa áframGöngu- og reiðleiðir um Kirkjubólsland í Fáskrúðsfirði
Á síðast liðnu ári hugkvæmdist forráðamönnum bæjarfélagsins að lagfæra og jafna göngustíga í Kirkjubólslandi með því að keyra eitthvert undratæki um stíganna. Tæki þetta malaði gróft yfirborðsefni og færði það í neðra jarðlag og moldarjarðveg upp á yfirborðið. – Í
Lesa áframHeppni að ekki varð stórslys, myndband
Magnað hvað fólk er að fást við vonlausar truntur.
Lesa áframEr þetta seinna Lénsskipulag eða bara EURO reglugerðafasismi?
Sjáum fyrir okkur örfáa, eða réttara sagt 5 hestamenn í fámennu byggðarlagi þar sem fátt eitt lítið er að gerast frá degi til dags – Þeir eiga hesta til eigin nota og una glaðir við sitt. Þeir bera virðingu fyrir
Lesa áframFundur með hestamönnum í Fjarðabyggð
Niðurstaða fundar var helst sú að Fjarðabyggð hefur tímabundið, fallið frá fyrirhugaðri gjaldtöku fyrir hrossabeit innan bæjarfélagsins. Nokkur umræða varð um tímalengd beitar, en í reglum bæjarfélagsins segir að henni skuli ljúka 30. desember ár hvert. Þ.e. heilsárs beit er
Lesa áframNýr fundur Fjarðabyggðar með hestamönnum
Ráðamenn Fjarðabyggðar hafa boðað hestamenn á fund um tilhögun beitarmála í kvöld kl. 20:00 og verður hann haldinn í Molanum, Reyðarfirði. – Fundurinn er í beinu framhaldi af fjölmennum fundi hestamanna með ráðamönnum þann 2. febrúar síðast liðinum. Á þeim
Lesa áframUndarlegar vega- og brúarbætur í Fáskrúðsfirði
Nú á haustmánuðum tóku vegagerðamenn sig saman í andlitinu og ákváðu að byggja brúarhandrið yfir Kirkjubólsá hér í Fáskrúðsfirði. Áin hafði verið án handriðs í áratugi, eða frá upphafi smíðar hennar. Vinnuflokkur mætti á staðinn og fljótlega tók handriðið á
Lesa áframFjarðabyggð – Fundur með hestamönnum um beitarmál
Þann 2. febrúar sl. var haldinn fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð. Efni fundarins var bréfleg yfirlýsing umhverfisstjóra Fjarðabyggðar til hestamanna í Fjarðabyggð, þess efnis að bæjarfélagið hyggðist taka alla hefðbundna beitaraðstöðu af hestamönnum. Forsendur voru nefndar þær að “jafnræðis” þyrfti
Lesa áframBílvelta í Fáskrúðsfirði
Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun af bifreið sem hafði oltið við þjóðvegamótin Reyðarfjörður-Fáskrúðsfjörður. Svo virðist, ef marka má för í snjónum, að bifreiðin hafi verið að koma frá Reyðarfirði og ökumaður ekki náð að beygja við gatnamótin með þeim
Lesa áframFjarðabyggð í stríði við hestamenn
Bæjarráð kom saman þann 23. janúar sl. og ræddi framlagt bréf hestamanna og búfjáreigenda á Reyðarfirði sem fjallar um nýjar reglur um leigulönd í Fjarðabyggð og gjaldtöku fyrir afnot af leigulandi. Erindinu var vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Bæjarráð
Lesa áframHestamenn í Fjarðabyggð eru ósáttir
Kannski er ætlast til að svokölluð landbúnaðarnefnd Fjarðabyggðar, sem starfar í umboði eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, sé skipuð bændum eingöngu, -og eðlilegt þyki að umfjallanir og íþyngjandi samþykktir nefndarinnar litist fyrst og fremst af hagsmunum þeirra sjálfra og að í
Lesa áfram