Hitt og Þetta
Aftur á forsíðuSól í Fáskrúðsfirði
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu. – Kalt er í veðri,
Lesa áframBæjarráð Fjarðabyggðar skorar á stjórnvöld að jafna húshitunarkostnað
Bæjarráð Fjarðabyggðar bókar: „Í framhaldi af fyrirspurn og umræðu á Alþingi um húshitunarkostnað, skorar bæjarráð Fjarðabyggðar á stjórnvöld að ganga þegar í að jafna húshitunarkostnað á Íslandi, þannig að þeir íbúar Íslands sem hafa einungis völ á rafkyndingu eða rafkyntri
Lesa áframOfurskattar á bifreiðaeigendur
Aðgerðaráætlun um fáránlega ofur skattheimtu á bifreiðaeigendur er að fara af stað um þessar mundir. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra segir aðgerðina einungis vera spurningu um „Hvort menn hafi kjark og þor.“ – Kjarkur og þor samgönguráðherra fellst í því að
Lesa áframBæjarráð fundar með framkvæmdastjóra Krónunnar í Reyðarfirði
Nýlega fundaði bæjarráð Fjarðabyggðar með Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra Krónunnar. Á þeim fundi var rætt um starfsemi verslunar Krónunnar á Reyðarfirði og áform um eflingu hennar. Lágvöruverðsverslun, eins og Krónan, er mikilvæg undirstaða í öflugu samfélagi Fjarðabyggðar. „Krónan vill sýna
Lesa áframPósturinn mismunar viðskiptavinum
Þegar farið er með pakka í pósthúsið, er ekki sama hver póstleggur pakkann. Gefum okkur að þú standir við hliðina á fulltrúa fyrirtækis sem er á vildarsamningi við Póstinn, og þið eruð að senda nákvæmlega eins pakka á sama stað
Lesa áframFrítt bókhaldsforrit fyrir þig
Já, það er rétt. Þú getur eignast frítt bókhaldsforrit Með því að smella hér. Velja má Windows, Mac, Ubuntu eða Fedora útgáfu forritsins, allt eftir þörfum hvers og eins. Engra skuldbindinga er krafist.
Lesa áframVerðlaunahross á sýningu – myndband
Nú að nýloknum kosningum, þar sem útvaldir flokksgæðingar fóru á kostum í innihaldslausum loforðaflaum og sýndarklækjum, er gráupplagt að skoða skemmtilega og vel heppnaða gæðingasýning, sjá myndband hér fyrir neðan.
Lesa áframFlokkurinn sem segir alla hina hækka skatta, :)
Kosningaáróður Sjálfstæðisflokksins gengur helst út á að vara við vinstri flokkunum, þar sem þeir muni hækka alla skatta á okkur. Hjá Sjöllum eru skattar sjaldnast nefndir skattar, þeir nefnast komugjald, kolefna jöfnunargjald, hjólbarðagjald, kílómetragjald, olíugjald osfrv. Nú lofa þeir lúsarlækkun
Lesa áframHelgarferð 26-29 okt. frá Egilsstöðum til Prag á hagstæðu verði
Ferðaskrifstofan Fatravel á Egilsstöðum er að bjóða beint flug frá Egilsstöðum til Prag og aftur til baka fyrir 39.900 krónur. Hér er um takmarkað sætaframboð að ræða. Okkur sýnist að hér sé einstakt tækifæri fyrir Austfirðinga að komast í skemmtilega
Lesa áframGarðyrkjuhundur að setja niður kartöflur….
…spurning hvort hann taki þær svo upp að hausti. 🙂 – Einstakt úthald. Spurning hvort myndbandið sé falsað að hluta og fært í stílinn.
Lesa áframFlokkurinn er farvegur lífs míns! – Myndband, áramótaskaup
Fátt eitt var skemmtilegt við hrunið svokallaða, nema myndbandið fræga úr áramótaskaupi Sjónvarpsins 2011, þar sem persónur og leikendur fóru á kostum um ágæti Flokksins og formanns hans. 🙂
Lesa áframGrútarmengun í Fáskrúðsfirði
Það skyggði á veðurblíðuna í dag að þykkt grútarlag mengaði sjó og fjöruborð í firðinum fagra. Smábátahöfnin fór ekki varhluta af kræsingunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Um og upp úr hádegi var mannskapur kominn að krikanum við
Lesa áframVolvo Penta AQD40A
Hér er myndband af eldri gerð Volvo Penta Undirgerð: AQD40A – Framleiðsluár: 1977 – 1985 – 6 cyl. Hestöfl 91-124 – 3000-3600 rpm Snúningar.
Lesa áframFramkvæmdirnar við Skólaveginn í Fáskrúðsfirði
Á vefsvæði Fjarðabyggðar kemur fram að endurbætur á Skólavegi í Fáskrúðsfirði séu enn í fullum gangi og reiknað með að þeim ljúki seinni hluta ágústmánaðar. “Aðalástæða þess að verklokum seinkar eilítið er að dráttur varð á afhendingu lagnaefnis, ástand lagna
Lesa áframTil hamingju með 1. maí – Baráttudag verkalýðsfélaga
Það er nánast óbærilegt að hugsa til þess að nú árið 2017 skuli lægstu kauptaxtar vinnandi fólks vart nægja fyrir brýnustu nauðsynjum. Þá er það ömurlegt að eldri borgurum sé réttindalega úthýst frá verkalýðsfélögum við lok starfsferils. Þetta fólk hefur
Lesa áframMaður lifir ekki á brauði einu saman
Frábær veiðitækni fugls sem notar brauðmola sem beitu. – Sjá myndband.
Lesa áfram