Ljósmyndir
Aftur á forsíðuSól í Fáskrúðsfirði
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu. – Kalt er í veðri,
Lesa áframInga Sæland um laun fátækra og fyrirhuguð vegagjöld
Myndband Inga Sæland (Flf): Virðulegi forseti. Ég er enn að reyna að kyngja gallbragðinu sem ég hef fundið eftir að ég sá þessi yfirlýstu frábæru fjárlög sem í engu auka kaupmátt eða getu eldri borgara, öryrkja og þeirra sem höllustum
Lesa áframSitt sýnist hverjum um virðingu Alþingis
„….Ég legg til, svo að við förum ekki öll í jólaköttinn, að við tökum okkur taki og hugum að klæðnaði í þingsal, að við komum þannig hingað inn að það sjáist að við berum virðingu fyrir þeirri sögu sem tilheyrir
Lesa áframMyndir frá Seyðisfirði
Veðrið lék við okkur þegar við heimsóttum Seyðisfjörð i fyrri viku. Bærinn er einstaklega hlýlegur, fallega uppgerð hús og miðbærinn iðaði af lífi, fólk sat á bekkjum fyrir utan verslanir og veitingahús og naut veðurblíðunnar.
Lesa áframGrútarmengun í Fáskrúðsfirði
Það skyggði á veðurblíðuna í dag að þykkt grútarlag mengaði sjó og fjöruborð í firðinum fagra. Smábátahöfnin fór ekki varhluta af kræsingunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Um og upp úr hádegi var mannskapur kominn að krikanum við
Lesa áframStarfsmannakynning Landsspítalans – Þóra Gunnarsdóttir
Það gladdi okkur innilega að sjá kynningar myndband af dóttir okkar í dag. Til Hamingju Þóra, þú ert frábær og við erum stolt af þér 🙂 – Sjá myndbandið hér fyrir neðan.
Lesa áframVetur í Fáskrúðsfirði
Til þessa má segja að veturinn hafi verið víðs fjarri þar til í gær og í dag. Hestarnir okkar voru ánægði að fá nýfallinn snjóinn til að velta sér í og snyrta feldinn.
Lesa áframMiklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði
Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef verið að keyra stórgrýti í bakkann við Goðatúni 9 og hefur það verið tll góðs. Betur má ef duga skal,
Lesa áframGönguferð í góða veðrinu
Eftir langvarandi rigningu stytti upp í gær, laugardag og frysti síðan um kvöldið. Í morgun var svo kominn 1o gráðu hiti og þungskýjað, tilvalið gönguveður. Meðfylgjandi myndir eru afrakstur gönguferðarinnar.
Lesa áframÞessi höfnuðu kjarabótum til aldraðra og öryrkja
Myndin er fengin af Facebook. Á henni má líta þá þingmenn og ráðherra sem höfnuðu að öryrkjar og aldraðir fengju sömu kjarbætur og aðrir í þjóðfélaginu. Eftirfarandi ráðamenn hafa ekki vilja til að bæta kjör Aldraðra og Öryrkja. Ásmundur Einar
Lesa áframSmábátahöfnin í Fáskrúðsfirði
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það jafnað og grætt upp. Nýjar flotbryggjur voru settar niður og hafnarkantur lagfærður. Nánasta umhverfi var síðan malbikað og settir niður
Lesa áframMyndir frá Frönskum dögum
Gott veður og skemtilegheit á Frönskum dögum. Síðbúnar ljósmyndir frá hátíðinni.
Lesa áframOpnanlegur fæðukassi fyrir hænurnar
Frábær hugmynd fyrir þá sem rækta hænur og vilja ná fram hagræðingu í fóðurgjöfinni. Svo er hér sambærileg hugmynd úr áli.
Lesa áframÞegar Torfi töffari fékk klippingu – Myndasaga
Hann Torfi er bara ósköp venjulegur torfustrákur úr sveit. Hann hefur verið að safna bítlahári að undanförnu og það hefur gengið framar hans bestu vonum.
Lesa áframVetrarsólstöður í dag
Bjart yfir og sól í lofti. Fáskrúðsfirðingar mega þó bíða til 28. janúar, en þá skín sólin niður í fjörðinn að nýju.
Lesa áframLoksins hætti að rigna
Fallegt veður í dag á Fáskrúðsfirði. Sólin sást í fjallatoppum yfir miðjan daginn, nú er sá árstími að hún er hætt að skína niður í fjörðinn.
Lesa áframFyrsti snjórinn
Í gærmorgun byrjaði að snjóa hér á austurlandi og reyndar um land allt. Eins og venjulega voru ekki allir búnir undir vetrar akstur og því eitthvað um óhöpp í umferðinni. Sjá snjómyndir hér fyrir neðan.
Lesa áframGreen Freezer – Frá strandstað í mogun
Við vorum stödd um borð í mótorbátnum Kríu á strandstað klukkan 10:20 í morgun til að fylgjast með framvindu mála ef tilraun yrði gerð til að koma flutningaskipinu Green Freezer á flot á morgunflóðinu. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það
Lesa áfram