Myndbönd
Aftur á forsíðuKatla Hólm Þórhildardóttir, Pírati – Ræðir um Fátækt og jaðarsetningu
„Virðulegur forseti. Ég reyni almennt að gerast ekki persónuleg í stjórnmálum en það er nú einu sinni þannig að hið persónulega er pólitískt. Þegar ég lét mig hlakka til baunasúpu og vel saltaðs kets í dag rifjaði ég upp að
Lesa áframLátum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.
Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og villta laxastofninn hér á landi. Óspilltri náttúru Íslands og einstökum laxastofni landsins stafar mikil hætta af fyrirhugaðri stækkun laxeldis. Alþingi
Lesa áframLára Hanna Einarsdóttir hrekur lygar og hálfsannleik fjármálaráherra – Sjá myndband
Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis þann 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum árum.
Lesa áframEllert B Schram segir eldri borgara sniðgengna í fjár- og fjáraukalögum
Ellert B. Schram (Sf) „Hæstv. forseti. Í stuttri ræðu sem ég flutti hér fyrr í vikunni gerði ég það að umtalsefni hvað þeir eldri borgarar fá í ellilífeyri frá almannatryggingum sem ekkert hafa annað milli handanna og minnti á að
Lesa áframInga Sæland um laun fátækra og fyrirhuguð vegagjöld
Myndband Inga Sæland (Flf): Virðulegi forseti. Ég er enn að reyna að kyngja gallbragðinu sem ég hef fundið eftir að ég sá þessi yfirlýstu frábæru fjárlög sem í engu auka kaupmátt eða getu eldri borgara, öryrkja og þeirra sem höllustum
Lesa áframSitt sýnist hverjum um virðingu Alþingis
„….Ég legg til, svo að við förum ekki öll í jólaköttinn, að við tökum okkur taki og hugum að klæðnaði í þingsal, að við komum þannig hingað inn að það sjáist að við berum virðingu fyrir þeirri sögu sem tilheyrir
Lesa áframEllert B. Schram á alþingi – Um ellilífeyri fátæka fólksins
Sjá myndband hér fyrir neðan Ellert B. Schram (Sf): Virðulegur forseti. Ég hef fengið tækifæri til að setjast á þingbekk í nokkra daga. Mér finnst það skemmtilegt og ekki síst að fá tækifæri til að koma hingað sem fulltrúi eldri
Lesa áframRíkissjóðsbekkurinn – Ný fjáröflunarleið fyrir hið opinbera
Nú þegar þingið fer að koma saman og ákveða viðbótaálögur á landsmenn, er ekki úr vegi að benda þeim Kötu Jakobs. og Bjarna Ben. á hentugar fjáröflunarleiðir fyrir ríkissjóð. Þessi hugmynd er númer 1
Lesa áframSjúklingar gleðjast innilega við að fá hest í heimsókn – Myndband
Það þarf ekki mörg orð um þetta myndband sem sýnir hversu vænt sjúklingum þykir að fá hest í heimsókn inn á sjúkrastofnun þar sem þeir dvelja.
Lesa áframSmíði á bjálkahúsi frá A-Ö
Forvitnilegt myndband þar sem farið er í skóg, tré valin og úr þeim reist bjálkahús.
Lesa áframÞórhildur Sunna Ævarsdóttir um heiðarleika, virðingu, réttlæti og jafnrétti
Herra forseti. Kæra landsfólk. Heiðarleiki, virðing, réttlæti, jafnrétti — þetta eru þau skýru, sameiginlegu grunngildi sem yfir 1.200 manneskjur sammæltust um árið 2009 að hafa skyldi að leiðarljósi við vinnu þeirra að nýrri framtíðarsýn fyrir Ísland. Sú vinna fór ekki
Lesa áframInga Sæland ræðir um svikin loforð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
“Virðulegi forseti. Kæru landsmenn nær og fjær. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi kona talar á svokölluðum eldhúsdegi. Það var 14. desember síðastliðinn sem ég flutti jómfrúrræðu mína og ég man það eins og gerst hefði í dag að
Lesa áframBiðlistar eftir aðgerðum – Fyrirspurn Guðmundar Inga Kristinssonar Flokki fólksins
“Virðulegi forseti. Ég ætla að beina fyrirspurn til hæstv. heilbrigðisráðherra um biðlista. Ástæða þess að ég spyr um þetta núna er sú að ég var minntur á það nýlega af einstaklingi sem spurði hvað ætti að ske í biðlistamálum. Hann
Lesa áframÓgn af laxeldi í sjó – Þrjú athyglisverð myndbönd
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir
Lesa áframVerðlaunahross á sýningu – myndband
Nú að nýloknum kosningum, þar sem útvaldir flokksgæðingar fóru á kostum í innihaldslausum loforðaflaum og sýndarklækjum, er gráupplagt að skoða skemmtilega og vel heppnaða gæðingasýning, sjá myndband hér fyrir neðan.
Lesa áframGirðingarvinnan leikur einn – Myndband
Það er af sem áður var, þegar tveir menn hlupu um með járnkarl á milli sín með uppáþræddri gaddavírsrúllu. Fyrst einn strengur og svo annar, allt að fimm strengir í hæð girðingar. Nú virðist enginn svitna lengur við þessa fyrrverandi
Lesa áframGarðyrkjuhundur að setja niður kartöflur….
…spurning hvort hann taki þær svo upp að hausti. 🙂 – Einstakt úthald. Spurning hvort myndbandið sé falsað að hluta og fært í stílinn.
Lesa áframFlokkurinn er farvegur lífs míns! – Myndband, áramótaskaup
Fátt eitt var skemmtilegt við hrunið svokallaða, nema myndbandið fræga úr áramótaskaupi Sjónvarpsins 2011, þar sem persónur og leikendur fóru á kostum um ágæti Flokksins og formanns hans. 🙂
Lesa áfram