Sjósport
Aftur á forsíðuOlía fór í sjóinn í Fáskrúðsfirði
Um klukkan 18:00 í gærkvöldi gerðist Það óhapp að 1500-2000 lítrar af olíu fóru í sjóinn þegar verið var að dæla henni um borð í uppsjávarskipið Hoffell SU-80 – Starfsmaður fann óvenjumikla lykt og stöðvaði við það dælingu. Í tilkynningu
Lesa áframSligandi bryggjugjöld fyrir gamlingja
Þarna var hann gamli maðurinn að bjástra við að koma bátnum sínum upp á land. Hann notaði háan bíl á stórum dekkjum svo hann kæmi bátakerrunni sem lengst út í sjó svo hún sykki það vel að trillan hans ætti
Lesa áframGrútarmengun í Fáskrúðsfirði
Það skyggði á veðurblíðuna í dag að þykkt grútarlag mengaði sjó og fjöruborð í firðinum fagra. Smábátahöfnin fór ekki varhluta af kræsingunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Um og upp úr hádegi var mannskapur kominn að krikanum við
Lesa áframVolvo Penta AQD40A
Hér er myndband af eldri gerð Volvo Penta Undirgerð: AQD40A – Framleiðsluár: 1977 – 1985 – 6 cyl. Hestöfl 91-124 – 3000-3600 rpm Snúningar.
Lesa áframSmábátahöfnin í Fáskrúðsfirði
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það jafnað og grætt upp. Nýjar flotbryggjur voru settar niður og hafnarkantur lagfærður. Nánasta umhverfi var síðan malbikað og settir niður
Lesa áframMalbikun við höfnina á Fáskrúðsfirði
Framkvæmdum við smábátahöfnina fleygir fram. Fjöldi manns að störfum. Myndir teknar á tveim dögum sýna að senn verður snyrtilegt hafnarsvæði þar sem áður voru sand- og moldarhrúgur.
Lesa áframDjammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði…
..standa fyrir smá skemmtun í tilefni sjómannadagsins laugardaginn 31. maí nk. Skemmtunin mun fara fram á bryggjunni fyrir neðan Fram klukkan 15:00, (í íþróttahúsi ef veður er óhagstætt). Sjómenn bæjarins munu reyna með sér í ýmsum þrautum, og aldrei að
Lesa áframEr ævintýralegur þorskafli á grunnsævi, hrygningarfiskur?
Fréttir greina frá mokafla á boltaþorski á grunnsævi. Í frétt á aflafréttir.is: segir; “Þorskurinn í þessu hali var allt 20 til 30 kílóa beljur gríðarstór fiskur.” Á þessum árstíma má finna stórar torfur af útbelgdum hrygningarfiski á grunnsævi. Frægt er
Lesa áframÞegar við fengum þann “stóra”
Eitt sinn sem oftar fórum við hjónin til fiskjar á bátnum okkar. Þvældumst um allan fjörð og urðum ekki vör við fisk. Grunnt út af Eyri, sem er býli, sunnan megin í Fáskrúðsfirði, renndum við færum. Eftir stutta stund mátti
Lesa áfram