Sjósport

Aftur á forsíðu

Olía fór í sjóinn í Fáskrúðsfirði

Um klukkan 18:00 í gærkvöldi gerðist Það óhapp að 1500-2000 lítrar af olíu fóru í sjóinn þegar verið var að dæla henni um borð í uppsjávarskipið Hoffell SU-80 – Starfsmaður fann óvenjumikla lykt og stöðvaði við það dælingu. Í tilkynningu

Lesa áfram

Sligandi bryggjugjöld fyrir gamlingja

Þarna var hann gamli maðurinn að bjástra við að koma bátnum sínum upp á land. Hann notaði háan bíl á stórum dekkjum svo hann kæmi bátakerrunni sem lengst út í sjó svo hún sykki það vel að trillan hans ætti

Lesa áfram

Grútarmengun í Fáskrúðsfirði

Það skyggði á veðurblíðuna í dag að þykkt grútarlag mengaði sjó og fjöruborð í firðinum fagra. Smábátahöfnin fór ekki varhluta af kræsingunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Um og upp úr hádegi var mannskapur kominn að krikanum við

Lesa áfram

Volvo Penta AQD40A

Hér er myndband af eldri gerð Volvo Penta Undirgerð: AQD40A – Framleiðsluár: 1977 – 1985 – 6 cyl. Hestöfl 91-124 – 3000-3600 rpm Snúningar.

Lesa áfram

Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði

Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það jafnað og grætt upp. Nýjar flotbryggjur voru settar niður og hafnarkantur lagfærður. Nánasta umhverfi var síðan malbikað og settir niður

Lesa áfram

Loksins búið að sjósetja bátinn….

…..og nú mega fiskarnir vara sig. 🙂

Lesa áfram

Malbikun við höfnina á Fáskrúðsfirði

Framkvæmdum við smábátahöfnina fleygir fram. Fjöldi manns að störfum. Myndir teknar á tveim dögum sýna að senn verður snyrtilegt hafnarsvæði þar sem áður voru sand- og moldarhrúgur.

Lesa áfram

Djammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði…

..standa fyrir smá skemmtun í tilefni sjómannadagsins laugardaginn 31. maí nk. Skemmtunin mun fara fram á bryggjunni fyrir neðan Fram klukkan 15:00, (í íþróttahúsi ef veður er óhagstætt). Sjómenn bæjarins munu reyna með sér í ýmsum þrautum, og aldrei að

Lesa áfram

Er ævintýralegur þorskafli á grunnsævi, hrygningarfiskur?

Fréttir greina frá mokafla á boltaþorski á grunnsævi. Í frétt á aflafréttir.is: segir; “Þorskurinn í þessu hali var allt 20 til 30 kílóa beljur gríðarstór fiskur.” Á þessum árstíma má finna stórar torfur af útbelgdum hrygningarfiski á grunnsævi. Frægt er

Lesa áfram

Þegar við fengum þann “stóra”

Eitt sinn sem oftar fórum við hjónin til fiskjar á bátnum okkar. Þvældumst um allan fjörð og urðum ekki vör við fisk. Grunnt út af Eyri, sem er býli, sunnan megin í Fáskrúðsfirði, renndum við færum. Eftir stutta stund mátti

Lesa áfram