Umhverfismál
Aftur á forsíðuFjarðabyggð hyggst breyta og bæta stjórnsýsluna
Fjarðabyggð segir á vefsvæði bæjarfélagsins að markmið breytinganna sé að ná fram hagræðingu og skilvirkari stjórnsýslu auk þess sem lögð sé áhersla á mikilvægi umhverfis- og skipulagsmála. – Nýju sviði verði bætt við stjórnkerfið sem ber heitið umhverfis- og skipulagssvið.
Lesa áframInga Sæland – Um vegtolla og veggjöld
„Virðulegi forseti. Síðar í dag munum við ræða samgönguáætlun til næstu ára. Ég heyrði hv. þm. Þórunni Egilsdóttur segja áðan að stefnan hefði aldrei verið skýrari en einmitt nú og hún væri fullfjármögnuð. Það er í rauninni furðulegt því að
Lesa áframSól í Fáskrúðsfirði
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu. – Kalt er í veðri,
Lesa áframFjarðabyggð – Ofvirkur eftirlitsiðnaður
Hér fara á eftir, til gagns og gamans, nokkur góð ráð fyrir þá sem eru hundeltir af eftirlitsiðnaðinum í Fjarðabyggð: Gott ráð 1. Vogaðu þér ekki að taka trilluhornið þitt upp að húsinu þínu, inn á einkalóð, í þeim tilgangi
Lesa áframLátum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.
Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og villta laxastofninn hér á landi. Óspilltri náttúru Íslands og einstökum laxastofni landsins stafar mikil hætta af fyrirhugaðri stækkun laxeldis. Alþingi
Lesa áframEr álið málið? – Af hverju er álið ekki fullunnið á Íslandi?
Hvað með fullvinnslu á áli? Alcoa framleiðir úrvals ál til framhaldsvinnslu og skipar því út í þúsundum tonna í hverjum mánuði. Álið fer til plötuvinnslu, ál-prófílvinnslu og fyrirtækið hælist yfir þróaðri álfelgu framleiðslu sinni á erlendri grundu. Hvað með endurvinnslu?
Lesa áframUmsagnir vegnar Fiskeldi Austfjarða á allt að 20.800 tonn í Beru- og Fáskrúðsfirði
Bæjarráð 7. janúar 2019: „Lögð fram umsögn, vegna beiðni Matvælastofnunar, um allt að 20.800 tonna framleiðslu Fiskeldis Austfjarða á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Bæjarráð tekur undir efni minnisblaðs þar sem fram kemur að mikilvægt sé að vandað eftirlit verði
Lesa áframOfurskattar á bifreiðaeigendur
Aðgerðaráætlun um fáránlega ofur skattheimtu á bifreiðaeigendur er að fara af stað um þessar mundir. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra segir aðgerðina einungis vera spurningu um „Hvort menn hafi kjark og þor.“ – Kjarkur og þor samgönguráðherra fellst í því að
Lesa áframBann við nýskráningu bensín- og díselbíla árið 2030 er illa ígrundað
Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís er í fróðlegu viðtali við fréttablaðið Sám fóstra og segir hann meðal annars að bann við nýskráningu bensín- og díselbíla árið 2030 sé illa ígrundað. Um orkuskipti og loftslagsmál segir Jón Ólafur „að það hafi
Lesa áframInga Sæland um laun fátækra og fyrirhuguð vegagjöld
Myndband Inga Sæland (Flf): Virðulegi forseti. Ég er enn að reyna að kyngja gallbragðinu sem ég hef fundið eftir að ég sá þessi yfirlýstu frábæru fjárlög sem í engu auka kaupmátt eða getu eldri borgara, öryrkja og þeirra sem höllustum
Lesa áframÞriðji orkupakkinn – Hvað er það?
Eins og nafnið gefur til kynna, lítur út sem þetta sé þriðji pakkin sem kominn sé tími á að samþykkja, þar sem búið sé að samþykkja hina tvo pakkana. Örstutt og einfaldað: Þriðji orkupakkinn er það ferli að afsala okkur
Lesa áframStórkostlegar vegaumbætur í hesthúsahverfinu í Reyðarfirði
Hestamenn í Reyðarfirði eru að vonum glaðir þessa dagana, en svo hagar til hjá þeim að stórvirkar vélar eru í vinnu við að leggja nýjar götur í hverfi þeirra og skipta út leirbornum jarðvegi fyrir grús og annað viðeigandi varanlegt
Lesa áframUmhverfisstofnun ávítar Fjarðabyggð fyrir óvandaða stjórnsýslu
Umhverfisstofnun hefur ávítað stjórn Fjarðabyggðar og segir skort á vönduðum stjórnsýsluháttum sveitarfélagsins hafa stuðlað að því að listamanni var leyft að skrapa í og mála í náttúrumyndanir i Stöðvarfirði. – Listamaðurinn var hins vegar í góðri trú, með leyfi landeiganda
Lesa áframÁsmundur Friðriksson – Hvort er betra mengun eða mengun?
“Ásmundur Friðriksson vill að sóðar verði sektaðir. Hann hefur, ásamt fimm öðrum þingmönnum, lagt fram lagafrumvarp þess efnis: „Rusl sem er fleygt á víðavangi er augljóst lýti á umhverfinu. Með því að láta slíkt framferði óáreitt sköðum við þau verðmæti
Lesa áframVatnsveitan í Fáskrúðsfirði mikið áhyggjuefni
Í nýlegri fundargerð bæjarstjórnar Fjarðabyggðar má lesa eftirfarandi: “2.18. 1801155 – Vatnsveita 2018 Niðurstaða 579. fundar bæjarráðs Bæjarráð fór yfir stöðu vatnsveitu á Fáskrúðsfirði sem er mikið áhyggjuefni. Bæjarráð samþykkir að bregðast þurfi við ástandi á vatnsveitu á Fáskrúðsfirði. Vísað
Lesa áframBæjarráð Fjarðabyggðar kallar eftir leyfum til laxeldis
“Fiskeldi ályktun bæjarráðs – Bæjarráð Fjarðabyggðar vill ítreka fyrri bókun sína um útgáfu leyfa í tengslum við laxeldi. Enda tafir við leyfisveitingu farinn að bitna mjög á þeirri starfsemi sem hefur verið í uppbyggingu í Reyðarfirði undanfarin ár. Fyrirhuguð 10.000
Lesa áframLögreglan á Austurlandi varar við mönnum á ferli
Lögreglan á Austurlandi hefur enn ekki haft upp á aðilum sem virðast hafa verið á ferð í Neskaupstað og Eskifirði í dag þrátt fyrir mikla leit. Vitað er að í einu húsi á Eskifirði náðu þeir að stela fjármunum. Lögreglan
Lesa áframOlía fór í sjóinn í Fáskrúðsfirði
Um klukkan 18:00 í gærkvöldi gerðist Það óhapp að 1500-2000 lítrar af olíu fóru í sjóinn þegar verið var að dæla henni um borð í uppsjávarskipið Hoffell SU-80 – Starfsmaður fann óvenjumikla lykt og stöðvaði við það dælingu. Í tilkynningu
Lesa áframMyndir frá Seyðisfirði
Veðrið lék við okkur þegar við heimsóttum Seyðisfjörð i fyrri viku. Bærinn er einstaklega hlýlegur, fallega uppgerð hús og miðbærinn iðaði af lífi, fólk sat á bekkjum fyrir utan verslanir og veitingahús og naut veðurblíðunnar.
Lesa áframMalbikunarframkvæmdir við Skólaveg Fáskrúðsfirði
Nú í morgunsárið drifu að fullfermdir vörubílar með malbikunarefni og í kjölfarið birtust valtarar, malbikunarvélar og frískur mannskapur. Fljótlega var hafist handa við að malbika götuna en það skyldi klárast fyrir kvöldið. Margrómuð kenderísganga hefst í kvöld, en hún er
Lesa áfram