Djammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís skemmtu sér….

01
jún, 2013
Prenta grein
Leturstærð -16+
….í tilefni þessa að sjómannadagurinn er á morgun. Fjöldi fólks safnaðist saman við smábáthöfnina í Fáskrúðsfirði og fylgdist með skemmtiatriðum þar sem farið var í svokallaðan koddaslag, en í stað kodda voru notaðir fríholtsbelgir. Margir supu hveljur þegar þeir lentu í ísköldum sjónum. Viðstaddir skemmtu sér konunglega.
Tengdar greinar
Bílvelta í Fáskrúðsfirði
Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun af bifreið sem hafði oltið við þjóðvegamótin Reyðarfjörður-Fáskrúðsfjörður. Svo virðist, ef marka má för
Raforkusala til útlanda
Furðuleg hugmynd er að selja raforku með sæstreng til útlanda. Hér á landi er hreint loft, ómengaður jarðvegur og tært
Mótmæli gegn niðurskurði heilsugæslu á Fáskrúðsfirði
Á 366. fundi bæjarráðs þann 3. desember sl. var lagt fram “bréf Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga frá 25.nóvember þar sem mótmælt er
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>