Djammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís skemmtu sér….

by Arndís / Gunnar | 01/06/2013 16:38

….í tilefni þessa að sjómannadagurinn er á morgun. Fjöldi fólks safnaðist saman við smábáthöfnina í Fáskrúðsfirði og fylgdist með skemmtiatriðum þar sem farið var í svokallaðan koddaslag, en í stað kodda voru notaðir fríholtsbelgir. Margir supu hveljur þegar þeir lentu í ísköldum sjónum. Viðstaddir skemmtu sér konunglega.

SONY DSC[1]

SONY DSC[2]

SONY DSC[3]

SONY DSC[4]

Endnotes:
  1. [Image]: https://aust.is/djammfelagid-og-slysavarnadeildin-hafdis-skemmtu-ser/sony-dsc-60/
  2. [Image]: https://aust.is/djammfelagid-og-slysavarnadeildin-hafdis-skemmtu-ser/sony-dsc-61/
  3. [Image]: https://aust.is/djammfelagid-og-slysavarnadeildin-hafdis-skemmtu-ser/sony-dsc-62/
  4. [Image]: https://aust.is/djammfelagid-og-slysavarnadeildin-hafdis-skemmtu-ser/sony-dsc-63/

Source URL: https://aust.is/djammfelagid-og-slysavarnadeildin-hafdis-skemmtu-ser/