Djúpivogur í miklum vanda

“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um stöðu Djúpavogs í ljósi þeirra augljósu veikleika þess fiskveiðistjórnunarkerfis sem að smærri byggðum landsins er ætlað að búa við. Kerfis sem vegur með ómannúðlegum og óvægnum hætti að tilveru fólks í landinu með stuðningi stjórnvalda. Íbúar krefjast aðgerða af hálfu stjórnvalda um að tryggja byggðinni sanngjarna hlutdeild í hinni sameiginlegu auðlind.”
Myndbandið var unnið í samstarfi við og með stuðningi Afls starfsgreinafélags.
Tengdar greinar
Miðstjórn ASÍ ályktar um ummæli fjármálaráðherra
„Miðstjórn ASÍ fordæmir að fjármálaráðherra velji að beita hótunum í stað lausna ef umsamdar kjarabætur verkafólks verði honum ekki að
Glæsileg stefnuskrá Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara
Eftir að hafa horft á Kastljósþátt gærkvöldsins, þar sem rætt var um hálfgildings hreppaflutninga á eldri borgurum innan vestfirskra byggðarlaga