Djúpivogur í miklum vanda

“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um stöðu Djúpavogs í ljósi þeirra augljósu veikleika þess fiskveiðistjórnunarkerfis sem að smærri byggðum landsins er ætlað að búa við. Kerfis sem vegur með ómannúðlegum og óvægnum hætti að tilveru fólks í landinu með stuðningi stjórnvalda. Íbúar krefjast aðgerða af hálfu stjórnvalda um að tryggja byggðinni sanngjarna hlutdeild í hinni sameiginlegu auðlind.”
Myndbandið var unnið í samstarfi við og með stuðningi Afls starfsgreinafélags.
Tengdar greinar
Hrossin búin undir áramótin
Hestamenn voru á stjái í dag við að undirbúa áramótin. Sumir byrgðu glugga með dökku klæði til að róa hrossin
Forsendubrestur í uppbyggingu hesthúsahverfis við Símonartún, Eskifirði
Eigandi nýbyggðs hesthúss við Símonartún, Eskifirði, hefur skrifað bæjarstjórn Fjarðabyggðar bréf, þar sem hann fer þess á leit við bæjarfélagið
Húsasmiðjan hugsar hlýlega til viðskiptavina
Manni nánast vöknar um augun við að sjá rausnarlegt janúar tilboð Húsasmiðjunnar, þar sem boðið er uppá allt að 50