Djúpivogur í miklum vanda

“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um stöðu Djúpavogs í ljósi þeirra augljósu veikleika þess fiskveiðistjórnunarkerfis sem að smærri byggðum landsins er ætlað að búa við. Kerfis sem vegur með ómannúðlegum og óvægnum hætti að tilveru fólks í landinu með stuðningi stjórnvalda. Íbúar krefjast aðgerða af hálfu stjórnvalda um að tryggja byggðinni sanngjarna hlutdeild í hinni sameiginlegu auðlind.”
Myndbandið var unnið í samstarfi við og með stuðningi Afls starfsgreinafélags.
Tengdar greinar
Pétursnefndin alræmda
Pétursnefndin, kennd við þingmanninn Pétur H. Blöndal, er komin undan feldi og standa vonir til að hagur krabbameinssjúklinga fari að
Höfuðstöðvar Landsbankans til Fáskrúðsfjarðar
Nú, þegar ráðamenn okkar eru að útdeila stofnunum ríkisins út um allar koppagrundir, og í framhaldi af ákvörðun þess efnis
Fjarðabyggð – Niðurstöður Pisa könnunar 2015
Á 36. fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar var farið yfir niðurstöður Pisa könnunar 2015 fyrir sveitarfélagið Fjarðabyggð. Fram kemur að árangur er