Dýrt að hringja í 1818

Þurfti að hringja þrisvar sinnum í 1818 úr farsíma. Það mun ekki gerast aftur, nema í neyð. – Verð fyrir þriggja mínútna tengingu, þar sem reynt var að koma á sambandi við einstakling sem ekki svaraði, kostaði 584 krónur. Hringt aftur í svarþjónustu, símtal slitnaði. Fyrir það þurfti að greiða 1 mínútu, sem kostaði 292 krónur. – Enn hringt í 1818 – Kurteis kona tengdi við númerið sem ég þurfti að ná í, samtalið tók fjórar mínútur og kostaði 731 krónu. – Til að fyrirbyggja misskilning, þá var ég ekki að hringja í 1818 frá útlöndum.
Samantekt: 1818 þjónusta í samtals 8 mínútur, verð 1.611 krónur.
Tengdar greinar
Fjárlagafrumvarpið – Aldraðir og öryrkjar mega éta það sem úti frýs
Stjórnarandstaðan barðist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og aldraðra í umræðu um fjárlagafrumvarpið, án árangurs. Fróðlegt var að fylgjast með
Eurovision – Einlægni, ást og látleysi sigraði í ár – Sjá myndband
Portúgalski sögvarinn Salvador Sobral kom sá og sigraði Eurovison keppnina með miklum yfirburðum að þessu sinni. Hógværð og einlægni bar
Bjarni Benediktsson fer með ósannindum gegn fátækum eldri borgurum
Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis í dag 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum