Dýrt að hringja í 1818

Þurfti að hringja þrisvar sinnum í 1818 úr farsíma. Það mun ekki gerast aftur, nema í neyð. – Verð fyrir þriggja mínútna tengingu, þar sem reynt var að koma á sambandi við einstakling sem ekki svaraði, kostaði 584 krónur. Hringt aftur í svarþjónustu, símtal slitnaði. Fyrir það þurfti að greiða 1 mínútu, sem kostaði 292 krónur. – Enn hringt í 1818 – Kurteis kona tengdi við númerið sem ég þurfti að ná í, samtalið tók fjórar mínútur og kostaði 731 krónu. – Til að fyrirbyggja misskilning, þá var ég ekki að hringja í 1818 frá útlöndum.
Samantekt: 1818 þjónusta í samtals 8 mínútur, verð 1.611 krónur.
Tengdar greinar
Hestaflutningar – Ábending
Smári hestaflutningamaður, Sími 8986960, er á ferðinni að sunnan og hingað austur á Hérað/firði, þann 6. maí. – Hann getur
Djúpivogur í miklum vanda
“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um
Katrín Jakobsdóttir um réttlætið – Stefnuræða forsætisráðherra
Ræða Katrínar Jakobsdóttur Frú forseti. Góðir Íslendingar. Hæstv. forsætisráðherra ræddi í ræðu sinni fyrst og fremst gott efnahagsástand og um