Eigandi grunns við Skólaveg 98-112 Fásk., býður Fjarðabyggð að kaupa 1-2 raðhús


i
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur fengið erindi þann 6. apríl sl. frá Eiríki Óla Árnasyni f.h. Gróttu ehf., eiganda að byggingaframkvæmdum við Skólaveg 98-112 á Fáskrúðsfirði, þar sem óskað er eftir afstöðu sveitarfélagsins til þess hvort til greina komi að bæjarsjóður kaupi eða kauptryggi 1-2 hús af félaginu. – Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra, fjármálastjóra og sviðsstjóra framkvæmdarsviðs til vinnslu í a-lið varðandi úrræði í verklegum framkvæmdum til viðspyrnu sveitarfélagsins vegna Covid-19 faraldursins.
Tengdar greinar
Austurbrú skilar MAKE by til SAM-félagsins
Nú í byrjun september undirritaði Austurbrú samning við SAM-félagið, grasrótarfélag skapandi fólks á austurlandi. Samningurinn kveður á um yfirfærslu verkefnisins
Er þetta virkilega atvinnubílstjóri?
Á leið okkar um Fagradal niður á firði, í myrkri rétt fyrir klukkan 9 að morgni 30. desember síðast liðnum,
Hversu miklu vatni má koma fyrir í saltfiskbitum?
Eftir að hafa látið tvo saltfisks sporða þiðna á matardiski í smá stund, mátti sjá að rándýri eðal saltfiskurinn frá