Einstakt veðurfar

Einstakt veðurfar

primula-schlusselblume-49781_640 Frost er að mestu farið úr jörðu eftir þau hlýindi sem hafa verið að undanförnu. Undir húsveggjum er Bellis farinn að blómstra og Primulan byrjuð að mynda blómsturbelgi. Þeir sem gleymdu að setja niður páskaliljur og túlipana í haust geta notað tækifærið og gert það núna, síðustu forvöð. Veðurspár segja að kólna eigi lítillega á miðvikudag og fimmtudag en síðan verði frostlaust fram til mánaðarmóta janúar-febrúar.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

<

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.