Er álið málið? – Af hverju er álið ekki fullunnið á Íslandi?

Er álið málið? – Af hverju er álið ekki fullunnið á Íslandi?

Álver Alcoa við Reyðarfjörð – By Krator – Own work, Public Domain, https://commons.wikimedia.org/w/index.php?curid=5251028

Hvað með fullvinnslu á áli?
Alcoa framleiðir úrvals ál til framhaldsvinnslu og skipar því út í þúsundum tonna í hverjum mánuði. Álið fer til plötuvinnslu, ál-prófílvinnslu og fyrirtækið hælist yfir þróaðri álfelgu framleiðslu sinni á erlendri grundu.

Hvað með endurvinnslu?
Á vefsvæði Endurvinnslunnar.is segir: “Einnota áldósir eru pressaðar í bagga og duga tekjur af álútflutningi til að greiða allan flutningskostnað við söfnun og útflutning drykkjarumbúða. Dósirnar eru bræddar, málningin hreinsuð af og endurunnið er úr álinu ýmsar afurðir m.a. nýjar áldósir.” -þetta er gert í útlöndum?? – Af hverju taka innlendar álbræðslur ekki við þessum afurðum til endurvinnslu og skapa fjölbreyttari starfsumhverfi fyrir íslendinga?


Tengdar greinar

Djúpivogur í miklum vanda

“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um

Sólin sést ekki….

….og 10 dagar liðnir frá því að hún hefði átt að skína niður í Fáskrúðsfjörð. Smá glæta í dag, en

Flóttafólk boðið velkomið

Mánudaginn 12. mars buðu bæjarráð og bæjarstjóri Fjarðabyggðar til móttöku í Safnahúsinu í Neskaupstað til að taka á móti flóttafólki

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.