Er alþingissveppurinn eða bróðir hans fundinn?

23
nóv, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það er einhvern veginn svona sem gerist þegar vitsmunalíf alþingmanna þornar upp við langar slímsetur á þingi. – Þeir gleyma loforðum við kjósendur og halda fram staðleysum og rugli, sjá fjármála- og forsætisráðherra. – Afleiðingu á lokastigi má skýrt sjá hjá núverandi og fyrrverandi bjölluklingjurum, lesist, forsetum þingsins.
Tengdar greinar
Hækkað verðlag þrýstir á um launahækkanir
Hætta er á að of miklar verðhækkanir á vörum og þjónustu leiði fyrr en síðar til aukinnar verðbólgu og krafna
Hvernig gengur þér að teikna hring?
Hér er ágætis aðferð, sjá video hér fyrir neðan
Helgin – Uppsaladagurinn á Fáskrúðsfirði
Það er ekki svo að allir ætli að kasta upp á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Starfsmannafélag Uppsala, dvalar- og hjúkrunarheimilis
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>