Er alþingissveppurinn eða bróðir hans fundinn?

23
nóv, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það er einhvern veginn svona sem gerist þegar vitsmunalíf alþingmanna þornar upp við langar slímsetur á þingi. – Þeir gleyma loforðum við kjósendur og halda fram staðleysum og rugli, sjá fjármála- og forsætisráðherra. – Afleiðingu á lokastigi má skýrt sjá hjá núverandi og fyrrverandi bjölluklingjurum, lesist, forsetum þingsins.
Tengdar greinar
Green Freezer – Frá strandstað í mogun
Við vorum stödd um borð í mótorbátnum Kríu á strandstað klukkan 10:20 í morgun til að fylgjast með framvindu mála
Okrað á hestaflutningum
Betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og leita bindandi tilboða, þegar kemur að því að flytja hest milli landshluta.
Fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð
Niðurstaða fundar var helst sú að Fjarðabyggð hefur tímabundið, fallið frá fyrirhugaðri gjaldtöku fyrir hrossabeit innan bæjarfélagsins. Nokkur umræða varð
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>