Er Krónan á Reyðarfirði að geispa golunni?

Í vikulegum innkaupaferðum okkar í Krónuna á Reyðarfirði, höfum við tekið eftir að vörurekkar og kæliskápar verslunarinnar eru hálf tómir. Þá er áberandi að verðmerkingar eru rangar og villandi. Vöruúrval er óvenju slakt í matvöru. Á þeim tveim vikum sem við höfum heimsótt versluninna, höfum við ekki fengið súpukjöt, hreint nautahakk eða lifrapylsu, svo dæmi séu nefnd. Þá fengust einungis grænmetis pizzur upp úr nánast tómum fryst. – Og úr því að ég er að fjalla um Krónuna, þá er vert að hæla fyrirtækinu fyrir gott ávaxta- og grænmetisborð og lipra þjónustu.
Tengdar greinar
Helgin – Uppsaladagurinn á Fáskrúðsfirði
Það er ekki svo að allir ætli að kasta upp á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Starfsmannafélag Uppsala, dvalar- og hjúkrunarheimilis
Ríflega 4.700 íbúar í Fjarðabyggð
Þann 1. febrúar sl. var íbúafjöldi í einstökum bæjarhlutum Fjarðabyggðar sem hér segir: Norðfjörður 1.542 Reyðarfjörður 1.146 Eskifjörður 1.082 Fáskrúðsfjörður
Áramót – 2014 – 2015
Nú Þegar Sigmundur Davíð hefur gert flokksbróðir sinn og vin, Guðna Ágústsson að formanni orðunefndar og Guðni Ágústsson sæmt fyrrnefndan