Er svindlað á jaðarbyggðum við sameiningu sveitarfélaga?

Enn á ný gerast sveitarstjórnamenn og excelfræðingar uppteknir af útreikningum þess efnis að sameina beri flest öll sveitarfélög í hagræðingarskyni.
Í dagblöðum og sjónvarpi er okkur sýndar reiknisúlur og línurit sem sanna, svo óyggjandi sé að krónu- og aurajöfnuður er á pari við áform um bætta hagstjórn og betra mannlíf.
Það sem er alltaf útundan, er hagur fólksins sem býr í jaðarbyggðunum. – Staðreyndin er að flest öll þjónusta hörfar inn að miðkjarna við sameiningu. – Aðföng hækka vegna flutningskostnaðar og sókn eftir sjálfsagðri þjónustu, sem áður var til staðar, verður torsóttari vegna fjarlægða og jafnvel ófærðar, þar sem svo háttar til.
Tengdar greinar
Nýir straumar í tamningum
Hann Sæþór Kristjánsson kann lagið á göldnum folum. Eftir góða kembingu útí gerði, teymir hann trippið inn í stíu og
Þorsteinn Sæmundsson um verðtryggingu lána, ungt fólk og afstöðu verkalýðshreyfingarinnar
….”Þeir vindar sem blása um verkalýðshreyfinguna núna, ferskir, verða vonandi til þess að verkalýðshreyfingin og forustumenn hennar leggist á árar
Glæsilegur hestur – Myndband
Þessi hestur gengur undir nafninu Friðrik mikli. Friðrik er af frísnesku hestakyni, stórglæsilegur í alla staði og ber nafn með