Áskorun til Bjarna Benediktssonar – Er þetta eitthvað til að skattleggja nú til dags?

Hér er dæmi um það hvernig ósköp venjulegur ellilífeyrisþegi finnur sig í kerfinu. – Við gefum okkur að hann þurfi að greiða húsaleigu eða borga afborganir af eign sinni og eiga afgang fyrir framfærslu. – Hvernig getur hæstvirtur fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, fundið því stað að skattleggja slíka ölmusu sem hér um ræðir? – Ég skora á þig Bjarni Benediktsson að leiðrétta þetta ranglæti hið fyrsta.
Tengdar greinar
Fjarðabyggð – Fundur með hestamönnum um beitarmál
Þann 2. febrúar sl. var haldinn fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð. Efni fundarins var bréfleg yfirlýsing umhverfisstjóra Fjarðabyggðar til hestamanna
Þessi höfnuðu kjarabótum til aldraðra og öryrkja
Myndin er fengin af Facebook. Á henni má líta þá þingmenn og ráðherra sem höfnuðu að öryrkjar og aldraðir fengju
Launþegar í fortíð nútíð og nánustu framtíð
Fyrir nokkrum áratugum tíðkaðist að atvinnurekendur greiddu launþegum afrakstur erfiðisins í beinhörðum peningum. Gjarnan var þetta þannig að gjaldkeri eða