Er þetta virkilega atvinnubílstjóri?

Er þetta virkilega atvinnubílstjóri?

Á leið okkar um Fagradal niður á firði, í myrkri rétt fyrir klukkan 9 að morgni 30. desember síðast liðnum, mættum við stórum flutningabíl-vörubíl eða rútu.með svo illa stillt ljós að líkast var sem ökumaður æki á háu ljósunum.

Þar sem ljós bílsins blinduðu, var ökumanni gefið örstutt háuljósa blikk. -Við þessu brást ökumaður stóra bílsins með því að beina að okkur ofur-blindandi kastaraljósum frá þaki bifreiðar sinnar.

Afleitt er að mæta bílum með vanstillt ljós í svartasta skammdeginu, en að bíta höfuðið af skömminni og blinda ökumenn úr gagnstæðri átt er auðvitað stórhættulegur leikur sem valdið getur alvarlegu umferðarslysi.


Tengdar greinar

Vistabönd – Þrælahald

Galeiðunni er róið af þegnum sem eru þiggjendur og nefnast launþegar, lánþegar, barnabótaþegar, örorkuþegar og ellilífeyrisþegar. Ólán þessa fólks er

Á flæðiskeri staddir

Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á

Íslenska svefnbæjar heilkennið

Svefnbær er staður þar sem fólk hverfur inn í hús sín og sefur. Í svefnbæ er nánast ekkert að gerast

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.