Eru flest allar gjaldaskrár Fjarðabyggðar að hækka?

Nú, á versta tíma, þegar almennir launþegar hafa mátt sætta sig við 2.8% launahækkanir frá því í síðustu kjarasamningum, kemur á óvart að stofnanir og bæjarfélög eru að læða inn óvæntum gjaldskrárbreytingum fyrir þjónustu sína. – Á síðasta fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar voru fjölmargar breytingar á gjaldskrám stofnanna bæjarfélagsins samþykktar. – Orðalag í fundargerð er loðið og lítt upplýsandi, hvort um lækkanir eða hækkanir sé að ræða. -En gera má því skóna að ef um lækkanir sé að ræða, hefði það verið nefnt í umræddri fundargerð. Skoða fundargerð. (Ath. Fundargerð hefur verið fjarlægð frá upprunalegum stað á vefsvæði Fjarðabyggðar).
Tengdar greinar
Allt eldi fari í lokuð kerfi
„Fiskeldi í opnum sjókvíum við strendur landsins með frjóum fiski af norskum uppruna eru hamfarir gegn náttúrunni og íslenskum hagsmunum.“
Íslenska krónan í gegnum tíðina
Myntbreyting varð um áramót 1980-1981. – Gamla krónan þótti hin mesta drusla sem ekkert fékkst fyrir og var því gripið
Veðurkerfi við Ísland
Hér má fylgjast life með hreyfingum lægða yfir Íslandi og nágrenni. Skoða veðurkerfi