Eurovision – Einlægni, ást og látleysi sigraði í ár – Sjá myndband

13
maí, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Portúgalski sögvarinn Salvador Sobral kom sá og sigraði Eurovison keppnina með miklum yfirburðum að þessu sinni. Hógværð og einlægni bar fullan sigur af tildri og yfirborðsmennsku sem gjarnan einkennir keppnir sem þessa.
Tengdar greinar
Fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð
Niðurstaða fundar var helst sú að Fjarðabyggð hefur tímabundið, fallið frá fyrirhugaðri gjaldtöku fyrir hrossabeit innan bæjarfélagsins. Nokkur umræða varð
Loforð og efndir ríkisstjórna
Um þessa helgi hyggst Samfylkingin fara yfir niðurstöður síðustu kosninga og finna út hvað fór úrskeiðis í kosningabaráttunni og varð
Gisting í Vogafjósi, Mývatnssveit
Við hjónin urðum veðurteppt á ferð okkar austur á firði frá Akureyri. Lögðum af stað í rjómalogni og sólskini, en
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>