Fáránlegar launakröfur AFL,s starfgreinafélags

Svo virðist sem Afl, starfsgreinafélag austurlands hafi kolfallið fyrir áróðursmaskinu atvinnurekenda og samþykkt án mótspyrnu, að ekkert sé til skiptanna í komandi kjarasamningum.
Í dag stillir AFL félagsmönnum sínum og jafnframt kröfugerðum annara verkalýðsfélaga upp við vegg með því að fara fram með auglýsingu þess efnis að skattlausar 300 þúsund krónur sé krafa AFL,s í komandi kjaraviðræðum. – Frekar ræfilslegt útspil starfsgreinafélagsins og útskýrir væntanlega af hverju VR. Efling og verkalýðsfélag Akraness hafa klofið sig frá kröfugerðum heildarsamtaka verkalýðsfélaga.
Tengdar greinar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bullar í fjölmiðlum…
..þegar hann segir verðtryggða íslenska krónu „sterkasta og stöðugasta gjaldmiðil heims“. – Verðtryggða krónan sem slík “VERÐTRYGGД -er trúlega gulls
Góð sparnaðarráð fyrir okkur – Gætu hentað þér
Við Gerum stóru innkaupin í stórmarkaði/lágvöruverðsverslun, -allt að helmings verðmunur er á sumum vörum. Við slökkvum ljósin yfir hádaginn, förum
Magnaðir framsóknarmenn – Myndbönd frá Nútímanum
Fyrra myndbandið er söngvaseiður með Sveinbjörgu Birnu, þar sem hún fer á kostum í Kastljósi. Seinna myndbandið er með Gunnari