Fáránlegar launakröfur AFL,s starfgreinafélags

Svo virðist sem Afl, starfsgreinafélag austurlands hafi kolfallið fyrir áróðursmaskinu atvinnurekenda og samþykkt án mótspyrnu, að ekkert sé til skiptanna í komandi kjarasamningum.
Í dag stillir AFL félagsmönnum sínum og jafnframt kröfugerðum annara verkalýðsfélaga upp við vegg með því að fara fram með auglýsingu þess efnis að skattlausar 300 þúsund krónur sé krafa AFL,s í komandi kjaraviðræðum. – Frekar ræfilslegt útspil starfsgreinafélagsins og útskýrir væntanlega af hverju VR. Efling og verkalýðsfélag Akraness hafa klofið sig frá kröfugerðum heildarsamtaka verkalýðsfélaga.
Tengdar greinar
Hugleiðing um geymsluþol brauðs
Svolítið hefur verið í umræðunni að matvara sem er merkt “Best fyrir” eigi að vera neysluhæf mun lengur en sú
Svartur föstudagur
Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur hyggjast draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu og þar með hafna Evru sem gjaldmiðli – Með því
Endurheimt votlendis í Fjarðabyggð
Í dag, 2. maí kl. 10, tóku Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar ásamt Árna Bragasyni landgræðslustjóra og Magnúsi Þór Ásmundssyni