Fáskrúðsfjörður rafmagnslaus í gærkvöldi

18
feb, 2016
Prenta grein
Leturstærð -16+
Rafmagnið fór af í ríflega 3 klukkustundir í gærkvöldi. Sum hús voru farin að kólna nokkuð þegar rafmagnið kom á aftur, en flestir búa við rafmagnskyndingu hér á svæðinu.- Lán að veður var hægt og nánast frostlaust.
Tengdar greinar
Róið á rétt mið – Allt þarf að borga sig
Á sama tíma og hvatt er til hógværðar í komandi kjarasamningum, eru aðrir að auka álögur á vöru og þjónustu,
Glæsileg brúðkaupsveisla dóttur okkar
Ástkær dóttir okkar, Þóra Gunnarsdóttir og uppáhalds tengdasonur, Jón Karlsson gengu í það heilaga þann 7. september 2013 Margt var
Léleg kjörsókn á Fáskrúðsfirði
Einungis 55,5% kusu á Fáskrúðsfirði. – Spurning hvort hér sé um landsmet í slakri kjörsókn að ræða? – Kosningaþátttaka fáskrúðsfirðinga
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>