Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði

Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði
Nýja glæsilega skjólgerðið

Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að bæjarfélagið hefur stórlega bætt alla aðstöð með endurnýjun tveggja göngubrúa. Þá hefur og nýtt skjólgerði verið smíðað og því komið fyrir á traustum undirstöðum þar sem Kirkjubóls bærinn stóð áður.

Ný brú við ofanverða Skjólgilslá

Gönguleiðin um Kirkjuból, eða Kirkjubóls hringurinn eins og gönguleiðin er oftast kölluð, væri fullkomin ef Skjólgils áin væri brúuð innan við aksturbrúnna. – Það getur verið ógnvekjandi að ganga um aksturs svæði brúarinnar með vegrið til beggja handa í lélegu skyggni og krapafærð og hafa fá úrræði til að víkja fyrir umferð.

Kostur væri að fá göngubrú á götuslóða sem er innan við aksturbrúnna
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, er frekar þröngt um gangandi vegfarendur á veginum yfir Skjólgilsá

Tengdar greinar

Ofurmenni hrindir björgum í sjó fram

Austfirðingar hafa áhyggjur vegna manns sem er búinn að hrinda í sjó nokkrum björgum sem standa meðfram vegum á austurlandi.

Fákeppni og okur í vöruflutningum á landsbyggðinni

Svo virðist sem tvennir verðlistar séu í gangi fyrir viðskiptavini Landflutninga. Annars vegar eru vildar-verð, sem útvaldir viðskiptamenn njóta og

Skjólgerði og næg beit

Þeir voru þakklátir hestarnir okkar þegar við færðum til í girðingunni svo þeir fengju meiri beit. Þá smíðuðum við létt

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.