Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði


Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að bæjarfélagið hefur stórlega bætt alla aðstöð með endurnýjun tveggja göngubrúa. Þá hefur og nýtt skjólgerði verið smíðað og því komið fyrir á traustum undirstöðum þar sem Kirkjubóls bærinn stóð áður.

Gönguleiðin um Kirkjuból, eða Kirkjubóls hringurinn eins og gönguleiðin er oftast kölluð, væri fullkomin ef Skjólgils áin væri brúuð innan við aksturbrúnna. – Það getur verið ógnvekjandi að ganga um aksturs svæði brúarinnar með vegrið til beggja handa í lélegu skyggni og krapafærð og hafa fá úrræði til að víkja fyrir umferð.


Tengdar greinar
Veiðifélag Breiðdælinga mótmælir harðlega áformum um fiskeldi í Stöðvarfirði
Þann 17. ágúst sl var tekin fyrir í bæjarráði Fjarðabyggðar, ályktun Veiðifélags Breiðdælinga er varðar fyrirætlanir um fiskeldi í Stöðvarfirði
Á flæðiskeri staddir
Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á
Blómin skarta sínu fegursta
Sumarið hefur leikið við okkur hér á austurhorninu það sem af er sumri. Myndirnar segja allt um það.