Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði


Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að bæjarfélagið hefur stórlega bætt alla aðstöð með endurnýjun tveggja göngubrúa. Þá hefur og nýtt skjólgerði verið smíðað og því komið fyrir á traustum undirstöðum þar sem Kirkjubóls bærinn stóð áður.

Gönguleiðin um Kirkjuból, eða Kirkjubóls hringurinn eins og gönguleiðin er oftast kölluð, væri fullkomin ef Skjólgils áin væri brúuð innan við aksturbrúnna. – Það getur verið ógnvekjandi að ganga um aksturs svæði brúarinnar með vegrið til beggja handa í lélegu skyggni og krapafærð og hafa fá úrræði til að víkja fyrir umferð.


Tengdar greinar
Ráðleggingar til hestamanna um áramót
Dýrahald og flugeldar Um áramót hafa iðulega orðið slys og óhöpp vegna ofsahræðslu dýra við flugelda og hávaðann frá þeim.
….já, það snjóar og það snjóar…
Það er ekkert smá sem snjóar hér á Fáskrúðsfirði. Stanslaus ofankoma frá því í gærdag. Gul viðvörun á austurlandi og
Kartöflusalatið 6 daga fram yfir Best fyrir dagsetningu
Í ný útgefnum og rýmkuðum reglum/leiðbeiningum MAST, Matvælastofnunar, er varða merkingar og geymsluþol matvæla er farið yfir markaðssetningu á matvælum