Fjarðabyggð hyggst breyta og bæta stjórnsýsluna

Fjarðabyggð hyggst breyta og bæta stjórnsýsluna

Fjarðabyggð segir á vefsvæði bæjarfélagsins að markmið breytinganna sé að ná fram hagræðingu og skilvirkari stjórnsýslu auk þess sem lögð sé áhersla á mikilvægi umhverfis- og skipulagsmála. – Nýju sviði verði bætt við stjórnkerfið sem ber heitið umhverfis- og skipulagssvið. Sviðið verði undir stjórn nýs sviðsstjóra. Með því séu leyfismál og eftirlit framkvæmda og umhverfismála samþætt skipulagsmálum, sem leggi áherslu á þátt umhverfismála í starfsemi sveitarfélagsins.

Það er full ástæða að gleðjast þegar bæjarfélag sér hvar skórinn kreppir.- Okkar upplifun er að einföldum skriflegum fyrirspurnum um umhverfis og skipulagsmál til Fjarðabyggðar er ekki svarað, eða þeim svarað með skætingi þegar best lætur. – Vonandi er að úr verði bætt.


Tengdar greinar

Magnaðir framsóknarmenn – Myndbönd frá Nútímanum

Fyrra myndbandið er söngvaseiður með Sveinbjörgu Birnu, þar sem hún fer á kostum í Kastljósi. Seinna myndbandið er með Gunnari

Er sjálfgert að hætta á lyfjunum sínum?

Margir þeir sem búa við skert laun; aldraðir, öryrkjar og atvinnulausir, sjá sér ekki fært að leysa út lyfin sín

Píratar huga að eldri borgurum – Tillögugerð í mótun

Hér koma tillögur þriggja Pírata, þeirra Gríms Friðgeirssonar, Gunnars Rafns Jónssonar og Konráðs Eyjólfssonar. Þær urðu til eftir yfirlegu þeirra

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.